Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 67
IÐUNN | Tvennskonar fraegð. 225 Og af því svo langt er um liðið, er ekki ómögulegt, að birt hafi yfir sálu hans og að hann lifi nú meira að segja glaður og ánægður, og að hinn óþekti lista- maður sé nú orðinn mjög sællegur og glaðlyndur öldungur . . . En hvað um það, við verðum að leita hann uppi! Og umfram alt verðum við að fá vit- neskju um það, hvort hann hafi ekki málað fleiri myndir . . . Komið með mér . . . « Og um leið og Rúbens sagði þetta, gekk hann rakleitt til munks nokkurs, er var að þylja bænir í annari kapellu, og spurði hann með þeirri djarfmannlegu hæversku, er honum var svo eiginleg: »Viljið þér gera svo vel að skila til príórsins, að mig langi til að tala við hann, með því ég hefi erindi til hans frá konunginum?« Munkurinn, sem var fremur aldraður maður, reis upp með nokkrum erfiðismunum og svaraði með auðmjúkri og veikri röddu: — »Hvað viljið þér mér? Ég er príórinn« — »Fyrirgefið þér mér, faðir, að ég ónáða yður í bænagjörð yðar«, sagði Rúbens, »getið þér sagt mér, hver hefir málað þetta málverk?« nÞetta málverk?«, gall munkurinn við, »hvað mund- uð þér halda um mig, ef ég yrði að segja yður, að ég muni það ekki?« — »Hvað þá! Þér hafið vitað það og hafið getað gleymt því?« — »Já, sonur minn, ég hefi algerlega gleymt því«. — »Jæja þá, faðir góður«.........sagði Rúbens í kersknisfullum hæðn- isróm, »þér eruð þá ákafiega minnissljór!« Príórinn lét sem hann heyrði þetta ekki og kraup aftur á kné til að halda áfram bænagjörð sinni. »Ég kem í nafni konungsins!«, æpti hinn stæriláti og dáði flæmski málari. — »Hvað viljið þér frekar, bróðir minn?«, muldraði munkurinn og lyfti hægt upp höfðinu. — »Kaupa af yður þetta málverk«. — »IJetta málverk er ekki falt«. — »Jæja þá, segið mér, hvar ég get fundið höfund þess .... Hans há- tign konunginn langar til að kynnast honum og ég Iðunn V. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.