Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 28
266 Leonard Merrick: [ IÐUNN hann hafði ver/ð vanur að kyssa. »Við hittumst aftur, elskan mín«, hvíslaði hún að honum; »það verður ósköp leiðinlegt í himnaríki, þangað til þú kemur. Mundu það, að ég bíð eftir þér og haltu nú trygð við mig. Ef ást þin til mín fölnar, þá muntu sjá, að lokkurinn minn fölnar líka«. Á hverjum degi stráði Páll, allan veturinn, blóm- um á leiðið hennar og grét. Og um vorið stráði hann blómum og andvarpaði. Og um sumarið kej'pti hann það af öðrum að strá blómum fyrir liann. Slundum, þegar hann leit á lokkinn dánu stúlkunn- ar, hélt hann að liann væri orðinn fölari en hann hafði verið. En nú leit hann svo sjaldan á hann, að honum veitti létt að telja sér trú um, að lionum skjátlaðist í þesu. IJá hitti hann konu, sem varð honum til yndis aftur; og vindurinn feykti visnuðum blómunum af leiði Rósamundu og skildi það eftir nakið. Einn dag fann kona Páls ofurlítinn böggul, sem gleymst hafði á skrifborðinu hans; hún opnaði hann með afbrýði, áður en hann gat aftrað því. Páll var hræddur um, að lienni mundi falla það illa, sem hún fékk nú að sjá og horfði á hana áhyggjuaugum. En á næsta augnabliki var hún farin að hlæja. »En sá aula- bárður ég er!« sagði hún. »Ég var hrædd um, að þetta mundi vera hár af einhverri stúlku, sem þú hefðir elskað !« Lokkurinn var snjóhvítur'. »Hún sagði þessa fjarstæðu-sögu sína«, mælti Noulens enn fremur, »með þeirri alvöru, sem ég get ekki látið koma fram í minni rödd, og hún hafði mjög mikil áhrif á mig. Eg sagði engin gagnrýniorð, og sló henni enga gullhamra; ég sagði blált áfram: »,Hver eruð þér?‘ »,t’að‘, sagði hún í viðvörunarróm, ,er spurning, sem þér megið ekki leggja fyrir mig. Jæja, leiðist yður enn?‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.