Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 46
284 Georg Brandes: [ ÍÐUNN þess, að Pólland risi að nýju úr rústum, hefi ég eftir mætti lagt því liðsyrði, og mér er óhælt að fullyrða, að hvort sem ég kom í konungsríkið eða Galizíu, átti ég að minsta kosti jafnmiklum vinsældum að fagna þar, sem Paul Verrier á nú í Danmörku. Pað er mikilsverð blessun að vera elskaður og borinn á höndum dáðríkrar þjóðar. Hugsar nokkur, að maður at léttúð fyrirgeri hylli sinni, eins og raun hefir orðið á um mig, sem nú er nefndur fjandinaður Póllands? Slíkt er gert af ástæðum, sem almenningur því miður eigi fær skilið, í þjónustu hugsjónar, sem er skilningi hans ofvaxin. 6. Sé það unaði blandin tilfinning að geta dáðst að göfugri þjóð, er hitt eigi síður auðgandi, að geta lofað mikinn mann. Ég hefi eigi sjaldan sýnt, að mér væri kært að dást að mikilmennunum. Það sem ég hefi reynt að gera í lífinu, hvort sem tekist hefir betur eða ver, hefir átt rætur sínar að rekja til að- dáunar. Ætla menn, að ég vilji eigi gjarna geta dást að Wilson? Hvað i ósköpunum ætti ég að finna honum til saka? Eða halda menn, að ég vilji eigi, ekki sízt eins og nú er koinið málum, geta lofað Clemenceau? Eg hefi einn manna á Norðurlöndum vakið athygli almennings á honum, hvað eftir annað, áratugum saman, þegar alþýðan og blöðin vissu eigi annað um hann en það, að hann væri »ráðherra- bani« eða að hann væri staðinn að »ósæmilegu fram- ferði í Panamamálinu«, eða loks að hann hefði selt Englandi Frakkland fyrir 100,000 franka — sem ekki var dýrt. Slíkt hefir margsinnis heyrst af munni vammlausra, göfugra blaðamanna, sem nú skríða á íjórum fótum fyrir honum, þegar hann hefir völdin. Ekkert franskt tímarit gerðist til þess að taka ritgerð eina eftir mig um hann 1903 — »altof hrósandi« -—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.