Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 18
256 Ágúst H. Bjarnason: [IÐUNN Eklci langar hann heldur til þess að lifa í ást og trúmensku með því að vinna fyrir konu og barni. Því neitar hann einmitt harðlega gagnvart Steinunni (bls. 29—30). »Nei«, segir hann — »mínar óskir eru voldugar og takmarkalausarcc. Er það þá Dísa, leiksystirin, sem hann er að hugsa um? Og elcki er nú það, nema svona rétt í bili. Honum finst raunar sem allar aðrar óskir sínar slolckni, er hún hefir játað honum ást sína. Finst honum þá um stund (bls. 76) sem hann geti felt sig við »að vera ófullkomin mannvera, sem verður að neyta allra krafta sinna til þess að vinna hvern lítinn sigur«. En það stendur ekki lengi; og von bráðar vill hann fá Dísu til þess að hjálpa sér með að koma fram heitasta ásetningi sínum. Er það þá biskupsmíturinn og biskupsvaldið, sem hann þráir? — Faðir hans þráir það af alhug honum til handa og segir, að hann hafi þegaf í æsku verið nefndur »bislcupinn litli«. Og ekki sé minna útlit fyrir þetta nú, þar sem hann sé talinn fremstur skólasveina og eigi að fá að framast erlendis að loknu námi sinu í skólanum. En Loftur segir sjálfur: »Metnaður minn og föður míns eiga engar leiðir saman« (bls. 25). En hvað er það þá? — Eigi að benda á hugsun þá, sem liggur til grund- vallar fyrir leikritinu, þá kemur hún að líkindum einna helzt í ljós í þessum orðum Lofts. L O f t U r [Pað er annarlegur logi [en fanalisk Glod] í svipn- um]: Við erum ekki nema skugginn af því verulega. Það verulega er ekki nema þau tvö völd: Það illa og það góða, svo og sálir þær, sem þau hafa skapað í sameiningu. Það illa stendur mönnunum nær, á sama hált og eldur jarðarinnar er nær okkur en sólin. — Það illa getur náð fullkomnun sinni — en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.