Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 29
IÐUNN Hermann Jónasson. 23 heldur en hann að jafnaði er í slíkum mönnum og flest- um öðrum menskum mönnum. Þessi næmleikur hjálpar til skilnings á furðumörgu í fari hans. Hann studdi hann drjúgum í skólastjórn og forustu ungra sveina. Hann var ein rótin undir dóm- greind hans. Hann vísaði honum löngum, í ólíkustu við- fangsefnum og viðureign við menn og líf, á siðrjetta götu. Til hans má sennilega, að miklu leyti, rekja drauma hans og dulskynjanir. Hann hefir, án efa, átt mikla sök á ofdrykkju hans og ósigrum. Þetta skal að nokkru skýrt. Víkjum fyrst að stjórnlist hans, er mjög er ágætum gerð. Auðsætt er, að hjálpað hafa honum þar drjúgum skipulagsgáfa og sú dómgreind, er sá mun á aðal- og aukaatriðum, og hvaða smámunir orðið geta hættulegir og hverir ekki. En slíkir eiginleikar einir tryggja ekki fylgisemi við forustu og stjórn. Jeg spurði lærisvein hans, Stefán skógarvörð Kristjánsson, hví menn hefði hlýtt honum svo greiðlega. Hann svaraði: »Dæði af því, hve mikil persóna hann var, og af því að menn fundu, hví- lík skynsemd var í öllu, er hann skipaði og fór fram á«. An efa rjett svarað, það er svarið nær. Hermann hefir skilið nauðsyn þess, er mörgum stjórnöndum sjest yfir, að stýrður eða undirmaður finni rjettmæti boðorða hans eða skipana. Án slíks fær engin stjórn haft uppeldileg áhrif. En því aðeins sannfæra þeir »undirgefna«, að þeir velji einmitt þau rök, er í hæfi eru við þroska þeirra og orka á tilfinningar þeirra og metnað. Á þessu blindskeri stranda enn fleiri stjórnendur heldur en á þeim grynningum, er jeg fyr drap á. Hugsun ofan vit- undar hrekkur hjer ekki til, þótt hún sje hjer sem í öðr- um efnum hin dýrmætasta, er síst alls má án vera. I stjórn þarfnast oft slíks snarræðis, að lítill eða enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.