Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 59
IÐUNN Stephan G. Stephansson. 313 Ása-Þór ber stjörnume/s!) á baki, og auðvaldið, sem Stephani var ávalt þyrnir í augum, sér hann oftast í kaupmannsmynd. Ameríka varð honum aldrei heimaland, gat aldrei orðið honum svo kært sem hrjóstuga eyjan i útsænum: „Til framandi landa ég bróðurhug ber, þar brestur á viðkvæmnin ein, en ættjarðarböndum mig grípur hver grund, sem grær kringum íslendings bein. Eg skil, hví vort heimaland hjartfólgnast er qII höppin og ólánið það, sem ættkvísl þín beið, rifjar upp fyrir þér hver árhvammur, fjallströnd og vað; og það er sem holtin sjálf hleypi í mann þrótt, þar hreystiraun einhver var drýgð; og svo er sem mold sú sé manni þó skyld, sem mæðrum og feðrum er vígð“. Og átakanlega sár eru orð skáldsins, þegar honum finst sem veran erlendis sé búin að slíta ræturnar, sem staðið hafa djúpt í íslenzkri mold: „En ég á orðið einhvernveginn ekkert föðurland". Og þá er hann minnist á grafreitinn, sem hann hefir búið sér og sínum, þá getur hann þess, að þar eigi að hvíla íslenzk bejn. Alt, sem hann gerir, á að verða Islandi til frægðar — og vart hefir nokkurt skáld séð ísland í slíkri hillingafegurð sem hann, valið því orð með slíkri sonarlegri aðdáun og viðkvæmni: „Yfir heim eða himin hvort sem hugar þín önd, skreyta fossar og fjalls-hlíð öll þín framtíðarlönd! 1) Leturbreytingar allar gerðar af mér. G. G. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.