Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Page 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Page 31
ÍÐUNN Oscar Wilde. 221 fékk hann aftur styrk, sem nam £ 300 á ári, frá Robert Ross og konu sinni, og kippt hafði verið aftur, þegar hann fór til Neapel. Hann var fullur af nýjum fyrirætl- unum og ætlaði sér nú að byrja að yinna. En nú kom gamla sagan — um mann, sem einu sinni hefir verið í fangelsi. Landar hans höfðu ekki refsað honum nóg. Hann gat naumast sýnt sig nokkurs staðar á almanna- færi í París, án þess að einn eða fleiri hópar af Iönd- um hans gerði honum einhverja skapraun, annað hvort með því að fara strax út, eða með því að vekja athygli Sestanna á honum með klúrum persónulegum móðgun- um. Ef nokkuð gat komið sárara við hjartað í honum en sjálf refsingin hafði gert, var það einmitt slík skap- raun. Undir fargi þessarar bölvunar, sem á honum lá, gat þessi viðkvæmi maður ekki unnið. Á einum stað í De Profurtdis hafði hann ritað: »Eg á eftir að gera svo mikið, að ég mundi telja það ógurlegt sorgarhlutskifti, ef ég dæi, án þess mér hlotnaðist að lúka við eitthvað af því, að minsta kosti. Eg sé nýja framrás í list og lífi, og hvor um sig er hún uýtt form fullkomnunar. Mig langar til að lifa, svo að ®g geti kannað það, sem mér er ekkert minna en nýr heimur«. Þetta ógurlega sorgarhlutskifti varð nú örlög Wilde’s. Honum varð ekki að verki framar. Refsing hans var honum oft í hug. Hún varð að tákni andstyggilegs rang- lætis. Og til þess að hremma síðustu huggun lífsins, Heypti hann sér út í hamslausa nautn absints og sterkra drykkja. Og hann talaði djarfara en nokkru sinni fyr í hóp vina sinna og varði með ákafa þá ástríðu, sem hann Var ákærður fyrir. En hann varð æ fátækari, þó að sumir vinir hans hjálpuðu honum örlátlega. Þeir minfu ^ann á, að amerísk blöð hefði gert honum stór tilboð,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.