Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1935, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.05.1935, Blaðsíða 27
KirkjunliíV ÍSLENZKAR BÆKUR. sendar til umsagnar. Meistari Hálfdan. .lífi- og aldarfarslýsing. Eftir Jón Helgason biskup. I’essi stóra bók nnin vera 20. ritið, seni kenuir úl á prenl eftir biskupinn, og ber hiin eins og mörg bin fyrri fagurt vitni uin eljan hans, söguþekkingu og vísindaáhuga. Hún er ininningarrit 11 ni Hálfdan Einarsson skólameistara á Hóluin, en I. febr. í vetur voru iiöin 150 ár l'rá dauða hans. Hefir þjóðin haldið á lol'ti iniður en skyldi minningu hans og því mátti telja hann einn þeirra sona hennar, seni „legið hafa óbœttir hjá garði“. Hefir nú biskupinn reist hinmu ágæta skólainanni og athafnaniikla fræðaþul bautastein. liilið er í fimni höfuðköflum: I. Ætl nieistara Hálfdanar. II. .'líslui- og uppvaxtarárin. III. Skólameistarastarfið. IV. Ritstörfin. V. Skólameistari og officialis. Viðankar og heimildir l'ylgja, er liafa einnig ærinn fróðleik að geyma. Mynd meistara Hálfdanar og æfistarf verður ljós og lifandi við lestur bókarinnar, einkum barátta hans fyrir skóla hans og brautryðjandastarf að visindalegum bókaútgáfum; vaknar aðdá- mi yl'ir því, hversu miklu hann fékk afkastað á ekki lengri æli og hversu hami var skyldustörfum sinum „trúr allt til dauða", eins og höf. kemst að orði. En þó þykir mér ekki mest verl iim bókina fyrir þessar sakir, heldur fyrir aldarfarsiýsinguna, sem liún bregður upp af 18. öldinni og ekki sízt þeim árunuin, er allra dimmast var yfir. Hver myndin af annari líður fyrir liugarsjónir, sannar og sérkennilegar, dapurlegar og uggvæn- legar fyrir þjóðina, svo að liugsunin vaknar: „Eilt er mest, að ertu til, alt sem þú hefir Jifað“. braulseigja nianna eins og meistara Hálfdanar er ráðning þeirrar gátu. Helslriði Hólaskóla er lýst. Saga skólameistarans 14’ L

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.