Kirkjuritið - 01.01.1937, Page 18

Kirkjuritið - 01.01.1937, Page 18
12 Árni Árnason: KirkjuritiS. mark. En þar seni þarfir kirkjunnar aukast með vax- andi fólksfjölgun, þá er rétt að miða tillagið við íbúafjölda, og virðist mér það hæfilega ákveðið 4—5 kr. á hvern íbúa á landinu. Önnur leið er sú, að ríkið ákveður kirkjunni einhvern tekjustofn. Þetta er Jmndið ýmsum vandkvæðum. Kirkjan verður þá að ann- ast innheimtuna, nema samningar talvist um liana við rílvið. Þessi tekjustofn verður ennfremur að vera viss, og sem minstum ljreytingum liáður, og væru allir tollar miður vel til þess fallnir. Það er mikið álitamál, livort rétt væri, að leggja á nýjan skatt eða gjald til þessa, en ef lalva ætti einlivern liinna vissu tekjustofna ríkisins, t. d. stimpilgjaldið, sem á síðustu fjárlögum er áætlað 500 þús. krónur, ])á er vafasamt, að ríkið telji sér nokk- urn hag að slíku fram yfir liitt, að greiða kirkjunni ár- lega ákveðna upphæð. Þriðja leiðin er sú, að ríkið leggi ákveðna fjárhæð árlega, og sjái kirkjunni ennfremur fvrir ákveðnum tekjuslofni. Auk hins beina framlags eða ákveðnu tekna fær kirkjan vitanlega í sínar hendur þær eignir, sem hún nú á eða ræður vfir lögum samkvæmt, liverju nafni sem nefnast. Þótt hinn fjárhagslegi stuðningur ríkisins sé fvrst og fremst miðaðar við það, að kirkjan vinnur að alþjóðar- lieill með starfi sínu, þá skal ríkið ennfremur eiga heimtingu á aðstoð og starfi kirkjunnar í ákveðnum mál- um, ]). e. i uppeldismálum, fræðslumálum, líknarstarf- semi, barnavernd og öðrum siðgæðis- og mannúðarmál- um, þar sem þörf krefur. Til þess að skýra þetta nánar, vil ég lilgreina nokkur atriði, sem fvrir mér vaka. Prest- arnir hafi á hendi að sem mestu leyti alla kristindóms- fræðslu i skólunum, þeir hafi, þar sem því verður við komið, eftirlit með hinum fyrirhuguðu heimavistarskól- um og annist þar gUðsþjónustur fyrir börnin og upp- byggilegt viðlal, þeir liafi sams konar eftirlit og starf á sumarheimilum barna, annist guðsþjónustur í sjúkra- húsum og' annist og hafi forgöngu við ýmsa lijálj) til

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.