Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1937, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.01.1937, Qupperneq 26
Kirkjuritið. VESTUR-ÍSLENDINGAR. Um kirkjulegt starf landa vorra vestan liafs má lesa margt gott og merkilegt í blöðmn þeirra. Þótt bygðir þeirra sén dreifðar og ýmsir örðugleikar fari vaxandi, þá halda þeir áfram sókn sinni með öruggum huga. Auk þess sem prestar þeirra vinna að eflingu kristni- lialds hverir í sínum söfnuðum, þá ferðast ýmsir þeirra til annara safnaða og íslendingabygða og flvtja guðs- þjónustur og erindi um andleg mál. Má þar einkum nefna ferðir forseta Kirkjufélagsins, séra Ivristins K. Ólafssonar. Að sama marki hefir jiað miðað, er dr. Björn B. Jónsson liefir látið útvarpa guðsþjónustmn frá Fyrstu lúlersku kirkju í Winnipeg, og er von um það, að út- varpsguðsþjónustum fjölgi. Heiðingjatrúboð í Japan er styrkt af Kirkjufélaginu, og' stax-fa þar á vegum jxess eins og áður séra Octavíus Tliorláksson og kona bans. Gamalmennaliælið Betel á Gimli er rekið þannig, að fyririnynd er að, og nnm jxað standast samanburð við beztu elliheimili vestan liafs. Talsvérður áhugi er vaknaður á jxvi, að Kirkjufélagið og Sambandskirkjufélagið liefji nána samvinnu sín í milli, og væri óskandi, að það mætti takast. Myndi hvorutveggja félaginu mikill styrkur að því, enda er ekkert eðlilegra en j)að, að allir, sem vilja vinna Kristi og málefni hans, standi þétt saman og þrái það „að vei’ða eitt“. Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar hélt siðastl. ár hálfrar aldar afmæli sitt. Það var stofnað ári síðar en Kirkjufélagið, 5. ágúst 1886. Voru aðeins sjö konur á fyrsta fundinum. Frú Lára Bjarnason gekst fyrir stofn-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.