Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 14

Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 14
172 KdKJURITIÐ á kærleika föðurins veitir rósemi og innri frið, vonin ör- yggi hugans gagnvart því ókomna, kærleikurinn hjarta- hlýjuna og hina starfandi þjónustu, sem gleymir eigin áhyggjum. AUt þetta í senn skapar andstæður hins skað- vænlega hugarástands, hræðslunnar, vanmáttarkenndar- innar og hatursins. Ég vil minna á það hér, að kirkjan hefir frá fomu fari notað sín náðarmeðöl, og auk þess skriftir og aflausn, til að hjálpa einstaklingunum ekki síður en söfnuðum í heild sinni, þegar samvizkan var óróleg eða friður sálarinnar á förum. Því er ekki að leyna, að mat manna á þessum hlutum hefir ekki ávallt verið hið sama, og það sem verst er, að vér prestarnir höfum stundum sjálfir verið alveg á takmörkunum að vanmeta suma þýðingarmestu þætti þessa starfs. Og vér látum tilviljunina ráða allt of miklu um það, hvort vér aðhöfumst nokkuð eða ekki neitt. Ef til vill er það meðfram þess vegna, sem það er mjög mikið undir tilviljun komið, hvort fólkið leitar til vor eða ekki. Maður, sem kemur til sáluhirðis síns í lútherskri þjóðkirkju, þarf oft og tíðum að heyja um það harða bar- áttu, hvort hann eigi að fara eða ekki. 1 kaþólsku kirkj- junni fer hann til skrifta á vissum tímum, sjálfsagt oft og mörgum sinnum án þess að finna þörfina sjálfur. En hug- urinn er léttari, þegar hann hefir fengið fyrirgefningu synda sinna, og brautin er þá þegar rudd, ef ske kynni, að hann einhvern tíma kynni að finna alvarlega þörf til að ná prestsfundi. Nú virðist mér margt benda til þess hér á landi, að fólkið sé nú aftur, hægt og hljóðlega, að fálma sig inn á veginn til prestsins. Og mig hryllir við þeirri tilhugsun, að vér verðum þá ekki við því búnir að gegna skyldu vorri. Eitt af því, sem vér þurfum þá að gera, er að reyna að afla oss sem beztrar þekkingar á sálarlífi mannanna, eftir því sem tækifæri gefst til. Danskur prest- ur, Sigfrid Dohn, sem einnig er magister í sálarfræði, hef- ir nýlega ritað grein um nauðsyn þess, að prestar kynni sér sálsýkisfræði. Hann heldur því fram, að það sé full-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.