Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Page 80

Kirkjuritið - 01.09.1949, Page 80
238 KERKJURITIÐ Ég finn ástæðu til að endurtaka hér þá skoðun mína, að ekki sé nægilegt, að auglýsa ferðir sem þessar á venjulegan hátt eða eiga jafnvel undir að auglýsingar misfarist, heldur verði að undirbúa þær með góðum fyrirvara og hafa sam- vinnu við presta og sóknarnefndir og ennfremur hvem þann félagsskap á svæðinu, sem vinnur að andlegum málum, menn- ingar- og mannúðarmálum. Sömuleiðis hygg ég, að heppilegt væri að senda fyrirlesara á þau mót, sem haldin væru til eflingar slíkum málefnum. Að endingu vil ég svo þekka öllum, bæði prestunum, konum þeirra og öðrum, sem stuðluðu að því að gjöra okkur þessa för ánægjulega. Árni Árnason. Vinarkveðja frá séra Finni Tulinius. f þakklætisskyni fyrir ástúðina og skilninginn, kærleikann og vináttuna, sem við „séra Finnur og frú Ulla“ áttum að fagna við heimsókn okkar, hefi ég ákveðið, að senda öllum íslenzkum prestum að gjöf bók mína: „Árni Helgason og helgidagaprédikanir hans." Ég hefi ritað hana af ást til lands föður míns og kristnilífs þess. Mig langar til, að bókin sé á öllum prestsheimilum íslands og segi frá manni, sem hafði hlotið menntun sína við Kaupmannahafnarháskóla, en unnið allt sitt starf á íslandi og mat jafnan mikils samband milli kirkna íslands og Danmerkur. Og mætti bókin lýsa því, að ég elska ísland og að starfið fyrir andlegt samband milli kirkna landa vorra er svalalindin tæra, er veitir mér þrótt til að vinna. Með vinarkveðju. Yðar Finn Tulinius. Bókin er nú komin í fjölda eintaka til Prestafélags íslands, sem þakkar fyrir þessa góðu gjöf og er ljúft að minnast hinna ágætu gesta. Geta prestar vitjað bókarinnar til afgreiðslu félagsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.