Frón - 07.07.1919, Blaðsíða 4

Frón - 07.07.1919, Blaðsíða 4
304 FRON í heildsölu lieíi eg nú fyiúrligg’jaudi hér á staöuum hið ágæta Freemans Cocoa aíar ódýrt. Ásgeir Sigrurðsson. (Verzl. Edinborg). Skrífstofa Yeítusundi 1. Simi 300. Útboð Akveðið hefir verið að stofna botnvörpungshlutaféíag ef nægiiegt hlutafé fæst. Nýr botnvörpungur er í smíðum og á hann samkvæmt gerðum samningi að vera altilbúinn í síðasta lagi í janúar 1920. Skipstjóri er þegar fenginn. Hlutaféð hefir verið ákveðið 600 þús, krónur og eru þegar trygðir hlutir fyrir að minsta kosti 250 þús. krónur. Er mönnum hér með gefinn kostur á að skrifa sig fyrir hlutum í félaginu. Eru þeir ákveðnir 5000 kr. hver. íslandsbanki Reykjavík tekur á móti áskriftum að hlutafé. Upp í hvern hlut greiðist við áskriftir 200 kr., 1400 kr. greiðist 1. ágúst, 1700 kr. 1. oktbr. og 1700 kr. 1. desember þ. á. Frestur til áskrifta er til júlíloka. Um leið og greiðslur fara fram gefur íslandsbanki út bráðabirgða- skírteini fyrir þeim. Þeir sem átt hafa hluti í fyrver. h.f. »Hákon Jarl«, ganga fyrir öðrum að áskriftum, ef þeir gefa sig fram fyrir 10. júlí. Bjóðist meira hlutafé en hér er farið fram á, áskilja forgögumenn félagsstofnunarinnar sér rétt til þess, að ákveða að hækka hlutafjár- stofninn eða ráða þvi hverjir af hlutafjárframbjóðendum skuli ganga fyrir. Upplýsingar um félagið gefur Porsteinn Jónsson frá Seyðisfirði, Tryggvagötu 13, Reykjavík. Reykjavík 17. júní 1919. Magnús Gíslason cand. jures. Rögnv. Snorrasson kaupmaður. Þorsteinn Jónsson kaupmaður. Rich. Torjason bankabókari. tijalddagi blaðsins var 1. júlí. Prentsmiðjan Gutenberg. Kaupmenn - Kanpfélög. ]\Xililai* Tbirg’öir af liinni heimsfrægu Sualight 5oap frá Messrs Brothers Ltd, hefi eg nú fyrirliggjandi hér á staðnum, ásamt fjöida af öðrum sáputegundum. Þvottasa'pur Sunlight 4 teg. John Bvll Balloon Antilope Handsapur 20 teg. úrvals tegundir. Raksápur 3 teg. Tanusápa 4 teg. Stangasápa Fine Pall í 120 lbs. kössum. Sápuspœnir Lux 72 pk. pr. lcs. Lux 144 pk. pr. ks. Fægiduft Vim, 72 dós. pr. ks. Tannduft (Carbolick) 12 öskjur pr. ks. Grœnsdpa Bull Dog 424 Ibs. pr. tunna. Sdpuduft Levers Y. Z. 72 pk. pr. ks BaÖsápa (fljótandi) 100 st. pr. ks. Fægisápa Monkey Brand 72 pk. pr. ks. A.udlitsáburður Liril Face cream 6 tubur pr. ks. Talcum Powder R. V. Talc. Ponder 12 brúsar pr. ks. Lotus » — 6 — » » Irish Poppy — 6 — » » Ágætt eftir rakstur — mýkir húðina. Aðnluraboð fyrir ísland og Færoyjar fyrir neðantaldar sápurerksni. Lever Brotliers Ldl. Vinolia Compang Ltd. Blondeau & Cie Ltd. London — Paris London — Paris. Hodgson & Simpson Ltd. Hazlehurts & Sön Lid. R. S. Hudson Ltd. Liverpool. Liverpool. Liverpool. Edward Cook & Co. Ltd. A. F. Pears* London. London. Ásg’eir Sigurösson. (Verzl. Edinborg Reykjavík). Nkrifstofa "Veltiisundi 1. Sími 300. HEY. Bæjarstjórn Reykjavíkur óskar eftir tilboðum um sölu á alt að 1000 hestum af góðu hestaheyi, á þessu sumri. Tilboð greini verð hingað flutt, annaðhvort á bryggju eða við hlöðu, og hvaðan heyið sé. Tilboð í lokuðum umslögum, merktum »Hey«, sendist til skrifstofu minnar fyrir 14. jiilí, kl. 2 síðdegis, en þá verða þau opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem kunna að mæta. Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. júni 1919. K. Zimsen. H-f. Eimskipaféla^ í^laads. Aðal-fundur H.f. Eimskipafélags íslands 28. f. m., samþykti að greiða hluthöfum 10% — tíu af hundraði — af hlutafénu fyrir 1918. Afgreiðslumenn félagsins og aðal-skrifstofan í Reykjavík innleysa arðmiðana. Reykjavík 1. júlí 1919. Stjórnin.

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/451

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.