Kirkjuritið - 01.06.1960, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.06.1960, Qupperneq 27
KIRKJURITIÐ 265 Gaulverjabcejarkirkja. ur með lögum frá 16. nóv. 1907, og Gaulverjabæjarprestakalli skipt milli Hraungerðisprestakalls (Villingaholtssókn) og Stokkseyrarprestakalls (Gaulverjabær). Varð þessi ákvörðun ríkisvaldsins töluvert örlagarík. Sóknarnefnd Gaulverjabæjar- sóknar sendi beiðni um að láta slá upp prestakallinu, en því var synjað. Bréfið er undirritað af þáverandi sóknarnefndar- uiönnum, Guðmundi Þorkelssyni, Einari Einarssyni og Árna S'monarsyni. Á héraðsfundi Árnessprófastsdæmis, sem hald- inn var í Hraungerði 14. júní 1908, lýsti söfnuður Gaulverja- óæjarsóknar yfir því, að hann vildi taka kirkjuna til umsjár °g fjárhalds. Reynt var að miðla málum, og lagði prófastur- inn séra Valdimar Briem til, að séra Stefán Stephensen, sem Þá var hættur prestsskap að Mosfelli í Grímsnesi, þjónaði Gaul-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.