Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Side 8

Kirkjuritið - 01.12.1963, Side 8
438 KIH KJURITIÐ manna til luisakosts Iiefur mótaði nýjan byggingarstíl, sem bvggir á einfaldara og lireinna formi en áður tíðkaSist. Starli arkitektsins fylgir |)ó nokkur hætta í byggingarháttum nútím- ans. Tæknin er að verða skæSur keppinautur sjálfstæðrar list- sköpunar. Bvggingar, sem þjóna eiga h'kum eða sama tilgangi, bera orðið um of svip liver af annarri, jafnvel steyptar í mót viðtekinnar tækniformúlu, þótt böfundar séu margvíslegir. Ennþá er þessi þróuii ekki komin á bástig, og enn gætir, til allrar bamingju, sjálfstæðra og persónulegra tilþrifa arkitekts- ins, sem berst gegn þessum sívaxandi fjötrum tækninnar og stöðlun liennar. Gagnvart öllu eðli byggingarlistar og starfi arkitektsins, á tæknin að þjóna en ekki ráða. „Er ekki starf húsameistara ríkisins fjölþœtt og œriS erfitt?“ Starfið er mjög fjölþætt, og því um leið erfitt. Það nær eink- um til opinberra bygginga, skóla, sjúkrahúsa, embættisbústaða, kirkna o. fl. Víðtækl byggingareftirlit og umsjá opinberra bygg- inga er einnig á vegum embættisins. Fastráðnir starfskraftar eru ekki í neinu samræmi við verkefnafjöldann, og færist því mjög í vöxt á síðari árum að fela arkitektum utan stofnunar- iunar mörg þeirra, eða ráða einstaka til samstarfs um ýms stærri verkefni. Ennfremur að stofna til samkeppni. Þessi þróun mála er nauðsynleg og að mínum dómi sjálfsögð, því núox-ðið eigum við vel menntaðan bóp arkitekta, sem fær er um að takast á við verkefnin, og eðlilegt að gefa þeim tækifæri til þess. Það, sem til lielztu erfiöleika mætti telja í starfinu, er land- lægt fyrirbrigði, sem erfitt liefur revnzt að koma mönnum í skilning um. Undirbúningstími til úrlausnar verkefnum er yf- irleitt alltof stuttur. I byggingarmálum okkar þarf það, sem hugsað er í dag, helzt að vera búið í gær .... svo sterklega sé til orða tekið. Hér er um mikinn vanda að ræða, sem liin öra byggingarþróun liefur skapað. Nægilegur undirbúningstími Iivers meiri liáttar verkefnis er undirstöðuatriði þess, að vel megi takast, og skila megi binum steini studdu framkvæmdum, sem erfitt er að breyta eftir að upp eru komnar, kinnroðalaust til framtíðarinnar. „HvaSa stórbyggingar hafa valdiS þór mestum áhyggjum eSa ' • Q<< ancegjur

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.