Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ 99 j)0rfuni5 iðnaði, samgöngum og bardagaaðferðum. Þær eru ■ '®rki S°ðar né illar I sjálfu sér, lieldur eftir því livernig á er la dið. Framfarirnar eru í véltækni, en ekki í manninum 8Jalfum. hefir áður verið til í Guðs alvaldsgeymi, sem maðurinn Ulur af sínu liyggjuviti. Og þegar ein gátan er leyst, þá vakna Xjl'11 1 staðinn. En minna vil ég þó á ummæli Píusar páfa Y ’ ”a^ Guð bíður bak við hverja þá liurð, sem vísindin opna“. •'isir bafa gengið fúlllangt í því að skapa sér lieimsmynd og j’1 sskoðun“ byggða á ,,vísindalegum“ grundvelli, og telja al- ei,ninn lögbundinn og vélgengan og alla þróun og líf til- r lnSslaust. í Eddu Snorra Sturlusonar er heiminum líkt við tf(> 1 • ’ >mn volduga ask Yggdrasils. Um Jiað segir Thomas Car- e’ sau,landi yðar: „Allífinu er líkt við tré . . . Mér virðist j. "i11 sau,b'king jafn sönn og Jiessi um tréð, frá Jiví hinn fyrsti Qu^Ur l>óf máls. Glæsileg! I stytztu máli glæsileg, stórfengleg! ]j.lU. ''Jálpi mér: „Albeimsvélln“ — hvílíkar andstæður!“ Svo T}1T ^arlyle við um íslenzkar fornbókmenntir þessum orðum: út . . 1 S hefðum vér misst, ef Islandi liefði ekki skotið upp úr nilr» \ sem vér erum honum að sjálfsögðu þakklátir fyrir. jii^'^Sátan er ekki leyst. Hinn ytri sýnilegi heimur og liinn j.lri heimur sálar og anda, er livort tveggja mikill leyndar- að'f1111 ^eilhrio^ri skynsemi eru takmörk sett, en henni ber v ■ J8Ja svo langt sem hún nær. Það er óviðfeldið þegar trú- ])(.p,lariUe»n bjástra við að nota Jiær góðu aðferðir, sem Guð eji .* ^fið þeim, til að tortryggja rökfasta skynsemi; það þarf f;ir 111 ottast að liún nái of langt. En varlega mega þeir ke ’.Seiu fást við að byggja upp vísindaleg eða trúarfræðileg V;er!llu8akerfi, sem eiga að taka til allrar tilverunnar. Ef allt ú ^Hdu, |)á ætti enginn árekstur að eiga sér stað þar er 1)V1 sannleikurinn er einn og ódeilanlegur. Og vísast tj-j^1111 snemmt að gera tilraun til að samræma að fullu nú- kerð' .rU °8 þekkingu í eitt kerfi, eins og Tbomas Aquinas 8tó3‘ 11 13. öld og tókst með ágætum, eftir Jiví sem málefni 8lik U lJá til. En hvort tveggja er algengt um uppbyggingu eitirUi^erfa, aÓ vísindamenn telja fleira gefið en sannað er, n* ,Peirra eigin kröfum, og trúfræðingar reynast tregir til uð a gild ný sannindi í stað þess, sem úrell er.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.