Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 8
Ingólfur Astmarsson: Síra Sigurður Einarsson Minning „Svo vol kunni enginn afí hlusta og skilja, sem hann, og heyra undir orSanna ni8i, hvaS braut vi8 grunninn.“ (S. E. Fœddur 29/10 1898. — Dáinn 23/2 1967. Horfinn er lir bræðrahópi sá niaður, er liátt liefur borið jafní111 alla sína starfsævi og óumdeilanlega er mikill sjónarsviptir í íslenzkri prestastétt, síra Sigurður Einarsson, sóknarprestur 1 Holti, rithöfundur og skáld. Hann kemur víða við sögu á h'fs' leið sinni en aldrei sem meðalmaður, stundum með þeim hællli að það er sem eldingu hafi lostið niður, og enginn er lilutlauSi menn greinir á um, livort eldlngin liafi verið til þess fallin brenna burt visnaðan gróður og fúasprek eða liafi skilið eftlf brunasár þar sem lieilbrigður gróður áður óx, nema hvod tveggja hafi samtímis gjörst. Alllaf á hann óskipta athygli unl' liverfis síns, oftast óskipta aðdáun margra, stundum óskip1*1 lirifningu allra. Eitt er víst. Hann hefur á mörgum sviðu11* markað þau spor með samtíð sinni, er lengi býr að til góðs 1 framtíð. Síra Sigurður Einarsson var hóndasonur úr Fljótshlíð, fædd' ur á Arngeirsstöðum. Man ég, að liann gat þess eitt sinn, eX hann ræddi um menningarástand í heimahögum í æsku sim11' að þaðan liefði enginn skólasveinn komið, frá Þorsteini Er\ ingssyni, þar til hann sjálfur settist í Menntaskólann. Á þeh'1 tíð var það ekki á allra færi að rjúfa svo keðju orsaka og a leiðinga, hreyta svo stefnu eðlilegrar framvindu, að fátækur

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.