Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ dó 105 °nia hennar. Það var víst öllum Ijóst, Iiversu liann liafði l|ndirbúið sig vel undir liverja kennslustund til þess að geta í sundur fyrir nemenduni hin flóknustu málefni og '• ngðið Ijósi yfir þau frá sem flestum sjónarmiðum. Þegar 'ann varð þess var, að eitthvert vandmeðfarið atriði lá ekki I llega Ijóst fyrir einhverjum nemanda eða menn gerðu sér 1 grein fyrir til livers það gat leitt að vanda ekki með gaum- j~a ^111 orðaval við skilgreiningu trúfræðilegra atriða, þá tók j ann málið upp til nýrrar athugunar og umræðu, brá yfir það J°si frá ýmsum bliðum, sýndi það skýrt í sínu rétta umbverfi, ,lrú síðan saman innihald ræðn sinnar í fáar meitlaðar setn- ’ngar, sem hann gaf nemöndum kost á að skrifa upp sér til nmnis og athugunar. Var þetta nemöndum í byrjunarnámi ^iH styrkur til þess að öðlast þá grundvallarþekkingu, þann ihiing 0g það innsæi, sem öllum er nauðsyn til sjálfstæðra '"mubragða. Það fullyrði ég, að það voru einbeitt tök bjá S,ra Sigurði, ]>egar liann kenndi okkur í háskólanum. Þar ai maður með yfirburða hæfileika, sem lagði sig fram af kost- Baeftti, llaf;(jj (| júptækan skilning á trúarsannindum, og með- 'mdlaði þau af einlægri lotningu og heitri trúarlegri innlifun. . ^jálfur játaði liann einarðlega ])á breytingu, sem orðið hafði a trnarafstöðu Iians frá fyrri tíð. Hann hafði öðlast triiar- °>nslu, sem gaf honum nýja sýn inn í leyndardóm Guðs náðar 1 Jesii Kristi. Eltt Snðfræðilegt rit samdi síra Sigurður á dósentsárum sín- ,n.’ ^i'istin trú og höfundur liennar, sem kom út árið 1941. rið 1946 hefst nýtt skeið í starfsævi síra Sigurðar Einars- j?nar, er hann gerðist aftur sóknarprestur í sveit, og sezt að í (10,,i l,ndir Eyjafjöllum. Því emhætti heldur hann til dauða- j aP' ES hygg, að þ essir tveir áratugir í Holti, liafi reynst þeim ^JÓtium, síra Sigurði og síðari konu lians, frú Hönnu Karls- "Jhir gifturíkur tími. Ég mætti þeini oft glöðum á förnum ' með efnilegan son við hlið. Og góðar minningar á ég, eins Oölda margir aðrir, frá heimili þeirra ]>ar. En ég hygg, að SSl ár hafi reynst fleirum gifturík. Síra Sigurður lét sér mjög ?nt l,m embætti sitt og vandaða prédikunarstarf sitt og lagði j alúð- Ef að líku m lætur liafa söfnuðir þar notið þess ríku- *"a °g virt og þakkað að fá orð lífsins flutt með þeim liætti, 0,11 fágætur er, þar sem allt fór saman: röddin fögur, auðug

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.