Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Page 24

Kirkjuritið - 01.04.1967, Page 24
Tak dag minn í þínar hendur (Bæn kennarans) Undursamlegi, náðugi Guð, eg bið þig nú í morgunsárinu að halda yfir mér hendi þinni í allan dag. Eg veit að þú Iifir. Eg veit að gæzka þín og náð er takmarkalaus. Eg bið þig, faðir, tak dag minn í hendur þínar. rektu frá mér allar ásóknir og áhyggjur á þassum degi, eins og Jni færð hrakið ógnjr/ungin þrumuskýin út í hafsauga. Veit mér að vinna verk mitt með þeim hætti að J)að sé börnunum til nytsemdar og nafni þinu til lofs. Legg þau orð á tungu mína, og veit mér þann kraft og kærlcik, sem til þess þarf, að börnin í skólanum geri sér rétta hugmynd um þig. Lát gæzku þína og langlundargeð felast í öllu, sem eg fræði börnin um. Lát verk mitt bera góðan ávöxt, Amen (Afrikaskt)

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.