Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 10

Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 10
Eg óttast, að það, sem kirkjan boðar með hinni vandrœðalegu, stirðu þjónustu hindri boðskapinn, sem er fró Kristi hennar. Er hann Krists œttar? Er hann auðmjúkur? Hversu oft lýtur hann niður til að þvo fœtur annarra? Drottinn, eg óttast predikunarstólinn minn, af því að eg er limur kirkjunnar. Af því að eg er syndari með kirkjunni og ó hluttöku í brestum hennar. Samt verð eg að predika. Verð að predika ó undan sakramentinu. Verð að predika þar, sem menn geta mótmœlt, í hópum, í rökrœðum og viðrœðum. Drottinn, eg óttast predikunarstólinn minn. Veit mér þó nóð, að eg sjói gagnsemi hans. Veit mér þó nóð, að eg geti reitt mig ó framtíð hans. Veit mér orð til að tala um nóð þína. Nóð þína, sem hefir kallað. Nóð þína, sem hefir allt til reiðu. Nóð þína, sem eg hefi mœtt í orðum þeim, sem Lausnarinn mœlti. Orðum, sem rannsaka. Orðum, sem hreinsa. Orðum, sem grœða. Orðum þess Orðs, sem varð hold, töluðum fró predikunarstóli líkama hans, sem er Jesús Kristur, Drottinn vor. 8

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.