Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 20
— Og þar liggja þá leiðir saman? Jón jáfar því. Þetta er bara dekorativt Frú Gréta segir okkur, að þau hjón hafi einnig sótt fyrirlestra á Listahá- skólanum í Stokkhólmi, en ég spyr, hvort mikil gróska hafi verið í list- grein þeirra, myndskreytingum, í Sví- þjóð um þessar mundir? Þau segja, að svo hafi verið. — Og er kannski enn? spyr ég. — Ég veit ekki, hvernig það er nú, segir Gréta. En þá var ekki byggt svo hús í Stokkhólmi, að gangar vœru ekki skreyttir. Jón segir, að ferill margra málara, sem fengust við slíkar skreytingar, hafi verið líkur og sinn. Þeir hafi fyrst lœrt iðnina og síðan gengið á Konst- fackskólann og farið að gefa sig að skreytingum. Hann segist þá varla hafa komið inn í sfórt hús í Stokk- hólmi, sem ekki hafi verið með myndskreytingum yfir hurðum eða annars staðar, þar sem unnt var að koma þeim fyrir. — Voru engin átök um stefnur í þessari listgrein þá? Þau hjón segja, að svo hafi ekki verið, skólinn hafi verið ákaflega sjálfstœður og engar tilraunir verið gerðar til að koma nemendum inn í ákveðinn ,,isma". — Nú hefur hver listamaður sinn stíl og sín séreinkenni, segi ég. — Jú, líklega, segir Gréta. En hann veit ekkert af því. — A sá stíll, sem kemur fram í þínum skreytingamyndum, eitfhvað 18 skylt við þá gömlu list, sem þu kynntist, þegar þú varst með föður þínum? — Það getur verið, anzar frúin< en á rómnum heyrist mér eins °9 hugsunin sé henni nýstárleg. — Þegar ég sé myndir eftir þið og kem svo t. d. hér inn á heimil' ykkar, þá hefur það þau áhrif á mið' að mér finnst eins og einhver þjóð' legur, norrœnn stíll muni vera 1 þessu? — Nú kom hér kona, sem starfor við listasafn í Lundi. Ég spurði hanO' þegar við komum í LaugardœlO' kirkju, hvort henni fyndist það, seif ég hefði málað þar, vera sœnskt. —' „Nei," sagði hún. „Þetta er eitthvað/ sem ég hef ekki séð fyrr. Það getur hvergi verið til í Svíþjóð. Það hlýtur að vera blanda af einhverju gömlu> norrœnu. Kannski er það íslenzkt- Og við þá hugsun er Grétu skemm? En við séra Arngrímur erum á þv'1 að þannig hljóti þessu að vera farið- — Ja, þið hafið nú málað islenzk' ar kirkjur, segir séra Arngrímur, o9 það hlýtur að hafa orkað á ykkur að þurfa að taka tillit til þess, seff nothœft var í íslenzkri skreytilist t. í verkum á Þjóðminjasafninu, þó,f það, sem þið gerið, sé ekki beinlíf1'5 í sama dúr. Og Gréta játar því, að svo muf' vera. — Ég hef ekki vit á þessu, seð ég, en þegar þú nefndir áhrif föðuf þíns, þá þóttist ég eygja þar skýr' ingu á ýmsu í þínum stíl. Ég þótti5* sjá þar einhver tengsl við fortíð, end° eru slík tengsl sjálfsagt í allri Hst' Aftur á móti virðast íslenzkir Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.