Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 39

Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 39
9œtu samvinnu ungra guðfrœðinga ^9 tónlistarmanna í kennslu við hVV' un9lingaskóla vora; enda 1 aður umgetin bók tœplega orð- ^ an slíkrar samvinnu. V lokum vil ég þakka formanni ^r®ðrafélags Dómkirkjunnar fyrir að 'a a hvatt mig til þess að taka til a s d þessum fundi, sem og dóm- ar9anistanum, Ragnari Björnssyni, J'rir hans framlag í því að ryðja hin- h-A a|rnenna safnaðarsöng braut. Um j1 s'®arnefnda langar mig þó til að ra hér enn nokkrum orðum — til þceftuPPrceta nnisskilning, ef þurfa förAstœðan fyrir því, að ég ó undan- °rnum árum hefi lagt svo ríka rzlu á almennari safnaðarsöng, a ar sannarlega ekki af því, að ég tBrl| kirU:.. I - . . I I . verk Klrkjukórnum veigaminna hlut- I 1 Quðsþjónustunni. Það liggur k augum uppi, að kirkjukórinn hefir liV' rn°9uieika til að búa sig undir rcEnan flutning einstakra sönglaga stó|SSUnnar — t- inn9an9usalrns' __Vers eða mótettu eftir prédikun ' hann er ekki bundinn við að cetn "ii oi| messusvörin og alla sálmana vs raðaurn,,/ þ. e. a. s. fjórradda. Hins sQ®ar, er -—- eins og Ragnar Björns- a triV SV° refhlega fram hér á síð- Jhðnum fundi — ekki HÆGT að safryma 'istrœnan kórsöng og naðarsöng í sama laginu — , a þá í víxlsöng (sem er reyndar tilbreyting). ekk^ safnaðarsöngsins þarf aS ' lengur að fjölyrða. En ég œtla .. iUKa þessu ávarpi á stuttri frá- 9n urn safnaðarsöng og hljóðfœra- slátt fyrir þrjú þúsund árum, frásögn RITNINGARINNAR um safnaðarsöng við vígslu musterisins í Jerúsalem: ,,Og prestarnir fluttu sáttmálsörk Drottins á sinn stað, inn í hið allra- helgasta, inn undir vœngi kerúb- anna ... En er þeir gengu út úr helgidóminum, stóðu þar allir Levíta- söngmenn með skálabumbur, hörpur og gígjur að austanverðu við altarið, og hjá þeim hundrað og tuttugu prestar, er þeyttu lúðra, en söngmenn og lúðramenn áttu að byrja í s e n n og einraddað að lofa og vegsama Drottin. Og er menn létu lúðra og skálabumbur kveða við og hin önnur hljóðfœri í þakkargjörð til Drottins, þá FYLLTI SKÝ musterið, og máttu prestarnir eigi inn ganga til þess að gegna þjónustu: því að DÝRÐ DROTTINS fyllti hús Guðs." — Leikir og lœrðir! Sameinumst í söng og þakkargjörð! Og sameinumst í þ ö g n ! Þ á mun fcekka „ond- vöku"-stundunum! Og þ á mun „vakning" nœr! ☆ 37

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.