Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 86

Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 86
skírnarsáttmálann. Þetta er kirkjunni til nytja.41 Heitið er einnig sett fram á mis- munandi vegu. Hessenskipanin hefir viðamikla spurningu, sem einnig áhrœrir siðferði.42 Heit Lauenburg- skipunarinnar miðar við viðurkenn- ingu hinnar kristnu trúar með játn- ingu. Handsöl eru skilin sem alvar- legt loforð í Lauenburgskipaninni. Þetta er mjög sérstœtt, því Hólaskip- anin tekur þetta ekki með og er alveg sjálfstœð um þetta atriði. Þó verður ekki lagt meir í þessi handsöl en þau orð, sem börunum eru lögð á tungu, þ. e. að þau vilji stöðug standa til œviloka ! hinni sönnu trú, er þau hafa játað, með Guðs hjálp. Mismunurinn er skýrastur í atferli handayfirlagningar. Engin blessunar- bœn er flutt, svo sem í Hessenskipun- um, heldur bœn, sem miðar við handayfirlagningu (applisert bonn). Emil Hansen hefir sýnt fram á, að form Lauenburgskipunarinnar ! þessu efni sé samhljóða tillögu David Chytráus að Austurríkisskipaninni 1571.43 Þegar á allt er litið er margt sameiginlegt með mörgum KOO á þessum tíma. Hinn raunverulegi höfundur Lauen- burgskipunarinnar mun vera Andreas Pouchenius. Mjög sennilegt er, að hann hafi haft samvinnu við Chytráus eða haft samband við hann, þar eð þeir unnu ! svo landfrœðilegum námunda.44 Áður hafði Pouchenius starfað ! Braunschweig (1552—1575), fyrst sem rector og prestur síðan sem coadjutor hjá Martin Chemnitz.45 Það er því ástœða til að œtla, að samúð Pouchenius með fermingunni megi rekja til samneytis við ChemnitZ' „Vater der lutherichen Konformation svo sem hann hefir nefndur verið- * Einmitt á þessum samvistarárum me° Pouchenius ritaði Chemnitz, Exam®11 Concilii Tridentini (1565—1573). er fyrsta tillaga hans um fermingu auk þess sem hann fullgerði ferminð' arskipanina fyrir Braunschweig Wolfenbúttel 1569. í rauninni er þa^ hugsun og skipan Chemnitz, sen1 fram koma ! Lauenburg-skipaninni- Fermingarskipan Guðbrands bisk' ups hefir þannig langar rœtur. Lœrl' feður hans eru því ChemnitZl Cytraus og Pouchenius. Sömuleið|S hefir hann orðið fyrir nokkrum áhrif' um frá hinum áhugamesta baráttu' manni evangeliskrar fermingar á si°' bótartímanum, Martin Bucer. Auð' sœtt er þó, að hinar raunverulegu heimildir hans eru frá Norður-ÞýzkO' landi. Hann leynir því heldur ekk'- í fyrirsögn skipunar sinnar nefmr hann ákveðna handbók (agendel' sem er fyrirmynd tillögu hans: „Sam- an lesen og teken ut aff þeirrö Saxuerskre Agenda“. Hann hefir auðsœilega haft þessa „saxversk^ agendu" fyrir sér og skrifað atriðin eftir henni eða umritað þau. Þess' agenda er varla önnur en sú fr° Neðra-Saxlandi (Lauenburg) 1585- Hvernig aflaði Guðbrandur biskop þessarar fermingarskipunar og h'/l valdi hann hana til notkunar ! bisk' upsdœmi sínu? Hugsanlegt mœtti teljast, að hon hafi borizt honum um Danmörku, hann hafi kynnzt henni hjá Niels Hemmingsen eða einhverjum dönsko biskupanna t. d. Poul Madsen, sem 84

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.