Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 12
komið hafi um þrjú til fjögur hundruð barna ó fyrsta sunnudegi, en síðan um sex hundruð. Ég spyr Sveinbjörn um upphaf þess- arar starfsemi. Hann svarar því til, að byrjað hafi verið ó öðrum sunnu- degi í aðventu, síðan hafi verið gert hlé frá þriðja sunnudegi í aðventu og fram yfir þrettánda, en þá tekið til að nýju og þá um leið farið að skipta í smœrri hépa eftir aldri líkt og tíðkist í sunnudagaskólum. — Er frumkvœðið úr guðfrœði- deild? — Það mun hafa verið þannig, segir dr. Björn, — að séra Ólafur Skúlason, sem þjónaði þessari byggð, rœddi um það við bi’skup, hvort ekki mundi hugsanlegt að efla kirkjulegt starf hér, þar sem hér mundi fljót- lega stofnuð ný sókn. Síðan kom biskup að máli við mig um það, hvort ekki mundi unnt að tengja starfsnám guðfrœðinema kirkjulegu starfi hér, áður en hingað kœmi prestur. Þetta leiddi svo til þess, að myndaður var starfshópur, sem í voru nokkrir guðfrœðistúdentar, œskulýðs- fulltrúi þjóðkirkjunnar, sóknarprest- urinn, séra Ólafur Skúlason og svo fulltrúar úr hverfinu, þar á meðal við Anna María. Þessi hópur kom saman nokkrum sinnum og lagði á ráðin varðandi barnastarfið. Sömu- leiðis undirbjó hann fundi með full- orðnum í hverfinu. Þegar sóknin er mynduð, tekur hún síðan þessi um- svif á sína arma. " Hafði enginn aðili annar en þjóðkirkjan sem slík sýnt hér áhuga á kristilegu starfi? Jú, KFUM er með og hefur verið með sunnudagaskóla hér 1 hverfinu. — En söfnuðir utan þjóðkirkju hafa ekki haft sig hér í frammi? — Nei, ekki svo að vart hafi orðið við þá. Sigurþór segir, að einstaklingur ' hverfinu muni hafa boðið börnum heim til sín til guðsþjónustu, en hann veit ekki, hvaða söfnuði sá maður er i- — Hefur KFUM lengi haft hér sunnudagaskóla? — Já, þeir voru með barnastarf hér í fyrra, segir Björn. — Síðan hefur aðstaðan batnað nokkuð hjá þeim með nýju húsi, sem þeir nota í vetur. Sveinbjörn bœtir því við, að sunnu- dagaskóli KFUM hefjist klukkan hálf ellefu, en síðan komi börnin gjarnd við hjá þeim stúdentum í heimleið til þess að bœta við sig. Þverskurður af borgarlífi — Það er vitanlega nokkuð ljóst' hvernig nýr söfnuður verður til þœr aðstœður, sem hér eru. En hvaða sjónarmið ráða svo vali í sóknar- nefnd? Sigurþór heldur, að tilviljun ráðj mestu, en segir síðan, að Björn verði að svara. — Það er allt honum að kenna, að ég er kominn í sóknarnefnd. Séra Arngrímur spyr, hvort sóknar- nefndin hafi ekki orðið til upp ar samstarfsnefndinni, sem áður var get' ið. Þau telja ekki bein tengsl Þar á milli, nema hvað Anna María kynn' að hafa valizf í sóknarnefnd, vegna þess að hún var í fyrri nefndinnn Björn segist hafa beðið Sigurþór a^ 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.