Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 18
uðinn án þess að reisa sér minnis- varða uppi á hœð. Slíkar húskirkjur eru til erlendis. — Það verður dálítið spennandi að sjá, hvaða stefnu þið takið í þessu máli, því að þið standið and- spœnis vandamálum, sem kynnu að verða nokkuð tíð hér um slóðir í framtíðinni. Prestur e8a miðstöð? — Ég hef aðeins heyrt því fleygt, að séra Ingólfur Guðmundsson hafi gert einhverja áœtlun með tilliti til þessa safnaðar hér. Sigurþór: — Já, það var nú í þeim anda, sem Björn var að lýsa hér áðan. Anna María: — Nema hvað hann taldi alltaf Breiðholt III með í sinni áœtlun. Sigurþór: — Já, hann var alltaf með það í huga, að einn prestur yrði fyrir öll hverfin þrjú. Auk þess var hann kominn upp í sex aðstoðar- menn. Sr. Arngrímur: — Slíkt er vitanlega úti í hafsauga. Anna María: — Okkur leizt ekkert á það. Sr. Arngrímur: — Og svo átti að vera prestur, sem gceti verkað eins og biskup á hina? Kollegi minn er farinn að spauga. Frúin telur, að fólk þar í hverfinu muni tvímœlalaust kjósa að hafa sinn prest fyrir sig. Sigurþór er á sama máli. Honum finnst það á fólkinu, að þannig sé vilji þess. Sóknarnefnd hefur hins vegar ekki viljað láta neitt eftir sér hafa um málið. Hún hyggst halda fund um húsnœðismálin og kanna vilja almennings i sókninni um það, hvort hann vill vera sér um kirkju og prest eða vera með öðrum, t.d. í tvímenningsprestakalli. Síðan kemur að sóknarnefnd að aðhafast eitthvað. Sr. Arngrímur: — Þœr hugmyndm sem hér hafa verið til umrœðu, hafa yfirleitt beinzt að því, að ekki yr^' um stórar heildir að rœða. Sigurþór: — Við ímyndum okkur, að það sé farsœlla. Ég efast um, að við fengjum allan þennan scfi9 af börnum, sem hingað kemur í sko ann, upp í Breiðholt III í sunnudag0 skóla eða messugjörðir. Sr. Arngrímur: — Nei, slíku þ°r náttúrulega að dreifa, og það verðui" áreiðanlega affarasœlast, þegar f°r ið verður að vinna, að hver maður hafi ekki svo mikið milli handanna, að hann ráði ekki við það. Og tv' menningsprestaköll eru áreiðanle9a mjög varasöm eftir reynslunni. Sigurþór: — Eru þau ekki svo segja úr sögunni? Sr. Arngrímur: — Ég álít, að sU tilhögun sé ófœr eins og hún er í framkvœmd með engri verkaskip^ ingu milli presta. — Ekki veit ég, hvort ég 010 flœkja málið með athugasemdurn, ea nú eru uppi hugmyndir um það, a mynda kirkjulegar miðstöðvar, re eins og stofnaðar eru lœknamiðstöð^ ar og skólamiðstöðvar. Þá yrði prest um og öðrum starfsmönnum kirkjunn ar safnað saman og sfðan fœru Þe^ frá miðstöðinni út til fólksins. Teldu þið hugsanlegt að taka upp eitthva slíkt í svona nýjum hverfum? Þa yr° að 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.