Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 62
Dr. BJARNE HAREIDE: Ábyrgð kirkjunnar í uppeldi Hér verður fyrst að skýra hugtakið ,, k i r k j a Við höfum þó jafn- framt í huga íslenzku kirkjuna, þjóð- kirkju, sem heita má að allir telji sig til. Hinar lúthersku þjóðkirkjur ala með sér djarfa konungshugsjón: að gera allar þjóðir að lœrisveinum. Þœr leggja ekki svo mjög áherzlu á að vera „hreinar" kirkjur. Þœr hafa aldrei haft sérlega mikla trú á því, að hœgt vœri að setja saman „hreinan" söfnuð. Ein tilraun var gerð í þessa átt, svo vitað sé. Lúther vildi gjarnan hafa sérstakar guðs- þjónustur, þar sem aðeins vœru sannir játendur trúarinnar, „Eine Samlung . . . die so mit Ernst christ- en wollen sein" (Deutshe Messe 1526). En hann kvartar um það, að hann hafi ekki söfnuð til þessa. Þessi hugsun, um sérstakar guðs- þjónustur, um altarissakramentið, þar sem hinir trúuðu gœtu komið saman til þessarar dýru máltíðar og sömuleiðis játast undir kirkjuaga, bjó með honum í nokkur ár. Hann varð fyrir vonbrigðum. Hann hafð' gjört sér í hugarlund, að þetta gœtl orðið veruleiki með því að notfcerö sér visitaziurnar, Þetta urðu hin mestu vonbrigði. Ástand safnaðanna var slœmt. Þar kynntist hann vaP' þekkingu, og skilningsleysi á fagn' aðarerindinu skelfdi hann. Veruleik' inn um samfélag trúaðra virtist mjög fjarlœgur. Hvað var það þá, sem Lúther sa meðal meðlima kirkjunnar? Það, a þeir voru aðeins sem t r ú n e m a r ■ Lítil merki sáust um það, að kirkjan vœri congregatio sanctorum heldu' ncer eingöngu congrega* catechumenorum. ^55 vegna varð guðsþjónustan að ver° trúboðs-guðsþjónusta, opinber gu®s þjónusta, þar sem kristinn maður a? ókristinn voru hver með öðrum (<< Christen und Unchristen bei eina e stehen und zu hören"). Þetta ha a síðan orðið örlög og mögaleik0 348
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.