Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 69

Kirkjuritið - 01.09.1976, Page 69
32). Þá tekur hann dæmi af fuglum og l>Uum vallarins (Matt. 6:26—34). Úr "fi hjarömannsins tekur hann mynd- ir>a af Týnda sauðinum (Lúk. 15:4—7), úr réttarfarinu dæmisöguna um Dóm- arann (Lúk. 18:1—8), o. s. frv. i sum- Urr> af þessum frásögum og myndum finna tákn, sem áttu sér hefð- bundna túlkun í líkingamáli trúar- áókmennta Gyðinga. Þau gefa jafn- framt til kynna, í hvaða samhengi ^u^cgar þessara mynda eru sagðar uPphaflega. En þær tegundir líkinga- ^áls, sem við röktum hér í upphafi, ^á finna í ríkum mæli í Gamla testa- ^entinu. Myndir testamentisins, sem uánast gegndu hlutverki tákna í sam- t'ð Jesú og voru öllum trúuðum Gyð- lr>9um kunnar, voru m. a. eftirtaldar u^yndir. Um Guð voru notuð táknin: faSir, konungur, dómari, húsbóndi, v>ngarðseigandi, gestgjafi. Um menn- ina í afstöðu þeirra til Guðs eru not- aSar myndirnar: börn, þjónar, skuldu- nautar, gestir. Um Guðs þjóð eru not- aSar myndirnar: víngarður, hjörð, um °kadóm myndin: uppskera, um refs- 'n9u í ríki dauðans myndirnar: eldur, ^Vkur, uppskera, um refsingu í ríki auðans myndirnar: eldur, myrkur, um Jálprasðistímann myndirnar, brúð- ^aup, veizla, um söfnuð hjálpræðis- lrr>ans myndin: brúðkaupsgestir o. s. v- Af þessu, sem nú var rakið, má ^era Ijóst, að mikilvægt er að þekkja ukkuð til lífshátta fólks í Palestínu á e9um Jesú til þess að skilja líkinga- a Enn fremur þurfa menn að era kunnugir líkingamáli Gamla testa- entisins og samtíðar Jesú. n Þar með er ekki allt talið, sem ^ikilvægt til skilnings á líkingamáli Jesú. Við verðum að kanna, hvaða samband og samræmi er milli merk- ingar líkingamáls Jesú annars vegar og boðskapar hans í heild svo og hvernig hann skildi hlutverk sitt hins vegar. ( fyrsta kafla Markúsarguð- spjalls dregur Jesús saman boðskap sinn í nokkur orð. Þar segir: ,,En eftir að Jóhannes varframseldur, kom Jesús til Galíleu og predikaði fagnaðarboð- skapinn um Guð og sagði: Tíminn er fullnaður og guðsríki er nálægt, gjör- ið iðrun og trúið fagnaðarboðskapn- um.“ Hér kemur fram, að Jesús hefur boðað, að tími hjálpræðis Guðs tii handa mönnunum, sem boðaður var af spámönnum, væri kominn, að ríki Guðs, þar sem honum væri lotið og vilji hans næði fram að ganga í lífi mannanna, væri komið svo nærri, að það mætti mönnum í lífi og starfi Jesú sjálfs. Þetta kemur skýrar fram í frá- sögum Guðspjallanna, þar sem Jesús boðar iðrun syndanna og trú á fyrirgef- andi kærleika Guðs. Þessi boðskapur felur í sér hvatningu til uppgjörs og afstöðu, móttöku eða höfnunar, og það felur í sér tjáningu kærleikans, sem hættir öllu, leggur jafnvel eigið líf í sölurnar. Tími hjálpræðisins er tími trúar, en hann er einnig tími afneitun- ar og forherðingar, tími baráttu við illskuna, undanfari hins efsta dags, dóms Guðs, þar sem Guð mun rétta hlut hins hrjáða lýðs síns. Um þann dag veit enginn. Menn skulu því halda vöku sinni. Það kemur víða skýrt fram í Guðspjöllunum, að Jesús flytur þenn- an boðskap í nafni Guðs og birtir raunverulega návist Guðs ríkis í at- höfnum sínum. Hann svarar Jóhann- esi skírara með þessum orðum (Matt. 227

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.