Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 55
Þarna kom í Ijós umhyggja sr. Sig- Urðar gagnvart söfnuðum sínum. ^r. Sigurður bjó í Reykjavík um ^trum eftir að hann hætti prestsþjón- íStu' ^ar|n settist þá þegar í Háskóla |S ands, innritaður til grískunáms, og Þaðan BA-prófi í grísku og latínu e® láði næsta vor. Efsti maður á Profi. urr?ann Var ^rsti ma3ur, sem ég veit > í sndurmennt, löngu áður en farið var . i tala um ,,endurhæfingar“. r- SigurSur Norland var kallaður ilann var taiinn meiri tiagUma®ur °9 grískumaður en tísku- Hi Ur' Presturinn og skáldbóndinn í . d|svik hafði, líkt og Grímur bóndi ein 6Ssast°®um forðum tíð, svo sem ia|sS 0g 8 tungumál á hraðbergi til við- ne^, Þ^rst aiis Norðurlandatungur, °q ,a linnsku, en þar fyrir utan latínu tieir3 ' 9rísku' 0rti a Wzku- Orti þó gerta,a ensku. Einnig mun hann hafa prVÍSUr eða kvæði á latínu og grísku. ^llaf.f*1' hafa Sagt Þá sögu írá Þing" pre rð> sem þeir fóru allir saman á 9est'aStefnU °g með Þeim utienciir ur ^ Ur ^eirra stétt, þar á meðal ung- PrófDanSkur halærður guðfræðingur, biine°fessorinn tók sæti í iangferða- Prest^ ' naiæ9ó við aldraðan útskaga- og e ''0g hélífynrforpokaðan mann stakk ' mar9iærðan- Þótti hrjúfur aðj tj|Ur hans. Hinn lærði maður kast- svör • 9n.S latinu °9 fékk á móti greið Presty9- S°mu tungu í allri hógværð. aö Tj5lnn var sr- Sigurður Norland Varg n-rn. ,á Vafnsnesi. Prófessorinn iifandi U,lltið eitt hissa, að hitta þarna ^rískuk af'nu' h*0 viidi hann kanna unnáttu gamals prests. Þá var öllum hinum prestunum skemmt, því að þar var sá útlendi kominn með ann- að móðurmál séra Sigurðar. Næst færði prófessorinn sig í nærtækari nútíma- mál og minntist á skáldskap Goethes. Myndi sr. Sigurður þar meira kunna utan að á þýsku heldur en sá útiendi. Sr. Sigurður hefur þýtt hringhendur á þýsku. — Þá tók fræðimaður til við ensk Ijóð. Þar kunni sr. Sigurður því mest Ijóða utanbókar. Og var þá einn- ig komið í það tungumál erlent, sem honum var tamast að þýða Ijóð bæði af og á. Gafst nú útlendi menntamaðurinn upp, er hann hitti þar á hverju tungu- máii ofjarl sinn. Umgekkst nú gamla útskagaprestinn með djúpri virðingu. Sr. Sigurður, þessi mikli tungumála- maður, var einn af þeim fáu mönnum, sem ég hygg að komist hafi mjög ná- lægt því að temja tunguna, „þessa óhemju". Hann mat orð dýrt. Kunni vel með þau að fara. Sennilega mikill skapmaður. Vildi forðast að beita bitru vopni orðsins til þess að særa aðra menn. Svo virtist mér. Ég hef heyrt sóknarbörn hans minnast þess, að hann hefði verið ræðinn og skemmti- legur, góður söngmaður, og mælti vel eftir látna menn. Hagfræði nútímans og sálfræðinga- tímabilið kynni nú að spyrja: Hvað hafði maðurinn að gera með öll þessi tungumál, þarna norður á Vatnsnesi til þess að prédika á íslensku fyrir ís- lenskan söfnuð? Svar kirkjunnar og prestatímabils- ins: Hann gat nú t. d. teflt auðugri fjöl- skák hugans við sjálfan sig á 8 tungu- málum en einu. Hvert tungumál er öðruvísi en önnur tungumál, eins og 213
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.