Syrpa - 01.09.1911, Qupperneq 53

Syrpa - 01.09.1911, Qupperneq 53
DÆTUR ÚTILEGUMANNSINS. 51 ir í hinu. Var nú þetta ojj 300 kr. aleiga hans, bæ8i til Ameríkuferöar og- búskapar þegar þangaö væri komiö. En Sigríður haföi eitt kofort og í því voru föt hennar og aörir smámunir. Svo haföi hún rúmfata bagga bundinn sarnan, til að vega á móti kofortinu. Höföu þau sæmilegar klyfjar á 2 hesta og var nú gengiö frá þessu öllu saman eins vel og þurfa þótti, er'löng leið var fyrir hendi. Aö þessu loknu sté nú alt fólkið á hesta, því þau karl og Helga riöu meö þeim nokk- uð á leið austur úr dalnum og þang- aö sem hraunið endaöi, þar skildu þau með tárum og trega, en beztu fyrirbænum um hvers annars heill og velferð. Gaf gamli Gunnlaugur þeim þar aö skilnaði 1000 krónur í dönskum gullpeningum og fingur- gull eitt mikiö, sem móöir Sigríðar hafði átt og átti hún aÖ bera þaö á meðan hún lifði. Gat gamli maö- urinn þess, aö það mundi verÖa í síðasta sinn sem þau sæust, kysti Sigríði marga og innilega kossa, sté síöan á hest sinn og þau Helga bæði, riðu þau síöan heím á leið og er hann nú aö mestu úr sögunni. En þaö er nú af þeim Einari, Sig- ríði og Oddi að segja, að þegar þau höfðu jafnað sig eftir viðskilnaðinn við föður og systur, að þau hófu ferð sína niður til sveita og réði Einar ferðinni, því hann var búinn að hugsa sér hvernig hann skildi komast af landi burt með konu sína, svo yfirvöldin gæti ei hamlað ferð- um þeirra. Héldu þau áfram alt hvað aftók og segir ekkert af ferð- um þeirra, fyrri en þau komu að næturlægi niður að sjó, var það þar sem kölluð er Melrakkaslétta, á milli bæjarins Hóls og kauptúns þess sem nefnt er Raufarhöfn. Þar áðu þau skamt frá sjónum, við dá- litla smá á sem féll þar til sjáfar. Einar bað nú Odd og Sigríði, að bíða sín þar, en sjálfur kvaðst hann mundi ganga niður ■ að sjó og vita hvers hann yrði vís, því sannast að segja, var það helzt í huga hans, að taka bát frfi þeim Hólsverjum og fara á honum með konu og farang- ur út með sléttunni og komast þar í duggu, annaöhvort franska eöa enska. Var mikiÖ af þeim þar aust- ur meö landinu. Þetta varhannnú aö ráðgera með sér á leiðinni niöur að sjónum, en þegar þangaö kom sá hann, sér til hinnar mestu hug- hreystingar, aö duggarar nokkrir vorú við árósinn meö stóran bát og nokkrar tunnur, sem þeir voru aö fylla meö vatni. Hann gekk þang- aö sem þeir voru og ávarpaði þá; voru þetta Englendingar og þótti vænt um að sjá þarna landsmann, sem dálítið gat ttilaö á þeirra máli, því það gat Einar eins og áður er frásagt. Einar spurði þá meðal annars, ef að skipstjóri væri þar á meðal þeirra og sögöu þeir aö svo væri og gaf hann sig þegar fram og heilsaði Einari alúðlega með handa- bandi. Einar spuröi hann aö heiti og sagðist hann heita William Craw- ford og vera frá Hull á Englandi. Einar baö hann síðan að veita sér viötal einslega og var það auðfengiö. Sagöi nú Einar honum frá mála- vöxtum í stuttu máli og bað hann að flytja sig og konu sína utan og bauö að borgahonum, þaðsem hann setti upp. Er nú ekki aö orölengja þaö, aö þeir komust að samningum og átti Einar að borga 100 krónur fyrir far þeirra beggja. Fór nú skipstjóri út í duggu sína, sem þar var skamt undan landi, en lofaði að senda bát eftir þeim og farangri þeirra innan klukkustundar. Einar hljóp til baka, þangað sem systkyn- in voru og sagði þeim í fám oröum, hvað gerst hefði í för hans niður að sjónum. Vorú nú klyfjar upplátn- ar og riðiö niður að sjó og stóð það heima, aö þeger þau komu þangað, lentu duggarar við klappir nokkrar sem þar eru, en þeir Einar og Odd- ur tóku farangurinn og báru út á bátinn og er því var lokið, kvödd- ust þeir mágarnir og þau systkinin með harmi miklum. Reið Oddur þegar af stað, en Einar leiddi Sig- ríði niöur að bátnum og flaut hún þá öll i tárum og gat þá varla af-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.