Syrpa - 01.09.1911, Page 68

Syrpa - 01.09.1911, Page 68
Sönc$v>av , s Bandalag'anna og Sunnudagsskólanna hafa nú veriö prentaðir í annaö sinn á kostnað undirskrif- aðs og kosta 25 cents í bandi. Allir ivttu að eiga þetta ágfæta safn af andlegxim og veraldlegum ísl. söngvum. Bókin, sem allir ættu að eiga í fórum sínum. Hún ér handhæg fyrir nýkomiö fólk frá íslandi og yfir höfuð alla íslenzka borgara hér í landinu. Það er hægt að reiða sig & það sem í henni stendur. Það má hér segja frá því að erfðaskrárformið, var í vetur sem leið, við sérstakt tilfelli, notað af bónda út á landi, sem ekki hafði tök á að reiða lögmann heim lil sín fyrir ærna borgun. Erfðaskráin var síðar prófuð af einum af dómurum Manitobafylkis, og reyndist svo, að hvorki vantaði þar orð í eða orði ofaukið. Bóndi þessi gerði sér ómak að finna útgef., til að segja honum frá þessu, og því, að þetta væri eigi í fyrsta sinn, sem Hauksbók hefði komið sér og sveitungum sínum að liði. Innihaldið er í 50 liðum og bókin kostar 50 cents í bandi. ÓLAFUR S*. THORGEIRSSON 678 Shérbrooke St., WINNIPEG.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.