Verði ljós - 01.01.1896, Blaðsíða 20

Verði ljós - 01.01.1896, Blaðsíða 20
16 kristindómur er: Nýtt líf vakió af guðs anda. — Aðalmergurinn í þessu riti eins og öllum ritum Hauges var þetta': Iðrun og apturkvarf eru skilyrði fyrir hluttöku í endurlausn Krists, en sá, sem verður hennar aðnjótandi fær nýtt hjarta, er ber ávöxt í sannri helgun. _________________(Framh.). Agnix’. — Hvað er trú? Trúin er angað, sem ajer guð, grátandi auga er einnig auga; nærsýnt auga er einnig auga. Trúin er liöndin, sem tekur á móti náðargjöfum guðB. Titrandi hönd er einnig hönd. Trúin er tungan, aem bragðar kærleika og náð guðs. Stamandi tunga er eiunig tunga. Trúin er fóturinn, sem ber oss til guðs. Yeikur fótur er eiunig fótur. Sá, sem gengur hægt, nær þó um síðir takmarkiuu. — Þrent mikilsvert: Þrent að elska: Hugrekki, hógværð og sannsögli. Þrent að hata: örimd, stærilæti og vanþakklæti. Þrent að biðja um: Trú, friður og hreint, hjarta. Þrent að forðast: Leti, mælgi og gálaust hjal. Þrent að ráða við: Hugarfar, tunga og hegðun. Þrent að muna eptir: Lííið, dauðinu og eilífðin. — Tennyson, skáldið enska, spurði einusinni einn vina hans: „Hvað virðist þjer um Jesúm Krist?“ Tennyson benti vininum á iundælt og ylmandi blóm og mælti: „Það, sem sólin er fyrir blóm þetta, er Jesús Kristur fyrir sálu mína“. „YERÐI LJÓSr Mánaðarr it fyrir kristindóni og kristilegan fróðleik. Útgefondur: Jbn Helgason, prestaskólakennari, Sigurður P. Sivertsen og Bjarni Símonarson, kandídatar í guðfræði. Kemur út einu sinni í mánuði hverjuin og kostar um árið 1 lir. 50 aur. er borgist fyrir miðjan júlímánuð ár hvcrt. Útgefendur: Jón Helgasou, prestaskólakennari, Sigurður 1‘. Sivertseu og lijarni Símouarsou, kandidatar í guðfræði. Reykjavlk. — FjelagBprentsmiðjau.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.