Skuggsjáin - 01.01.1916, Side 11

Skuggsjáin - 01.01.1916, Side 11
9 prestinn, skólastjórann og bæjaríógetann og hrópar húrra fyrir utan liús þeirra og fær sætabrauð að launum. Einnig er það gömul venja að fara til myllunnar, sem eitt sinn heyrði til herragarðinum. Sérstaldega er þó förinni heitið til bökun- arhússins og þar fengið sér feiknin öll at alls konar brauði, en þar er lika »Skjón- unum« slátrað og þeir fengnir bakaranum i eldinn og endar svo hátíðin að lokum með barna »balli«. Úrsknrður Schaðiws. »Schadów gamli«, hinn nafnfrægi for- slöðumaður listaskólans í Berlin, er smíð- aði fereykið upp yfir Brandenborgarhliðinu, var orðlagður fyrir kaldliæðni sína í kenslu- stundunum. Einum af myndböggvara læri- sveinum hans hætti til að stæla hann um of og hafði hann einhverju sinni höggvið brjóstmynd hans úr marmara án þessaðrir vissu, og skyldi það vera aímælisgjöf banda karli. Var honum afhent myndin með mikilli viðhöfn. Voru þar viðstaddir kennarar listaskól- ans klæddir viðhafnarbúningí, en Schadów gamli gekk að myndinni, skoðaði hana í

x

Skuggsjáin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.