Skuggsjáin - 01.01.1916, Qupperneq 18

Skuggsjáin - 01.01.1916, Qupperneq 18
1G lilutinn, þá leitar hann á komumanni, sem tekur það óstint upp og liótar að kæra fyr- ir yfirvöldunum. Gengur liann svo burt og liirðir seinna meir hringinn úr bikklessunni, því að ekki hefir kaupmanni hugkvæmsl að skygnast neðan í skóna hans. Gamall er líka bragðið með hið hálfétna ■epli, en heppnast þó stundum enn í dag. Komumaður gengur inn í búðina og er að tyggja epli, fær að sjá óslípaða steina ogstingur ■einum þeirra inn í eplisbitann, sem hann heldur á, rneðan lrann er að virða þá fyrir sér, gengur þvi næst að dyrunum eins og d hugsunarleysi og fleygir eplisbitanum úl, en kemur svo aftur og kaupir eitthvað. En fyrir utan bíður félagi hans og hirðir eplis- bitan með steininum. Pá mega gimsteinasalar var sig á þjófnum með regnhlífina, þvi að það er auðvelt að lauma einhverjum hlut af búðarborðinu inn i fellingarnar á regnhlífinni. Einnig mega þeir gefa góðar gætur að komumanni þeim, sem heldur á vasaklútnum í hend- inni meðan hann er að skoða varninginn.

x

Skuggsjáin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.