Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 46

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 46
Smaladrengurinn. Sjer á fætur flýtir litli smalinn, — fögur sólin litur on’i dalinn — biður mömmu um bætur fyrir skóna, og bláa sokka’ er Stína var að prjóna. Mamraa vefur hlýjan klút að hálsi; — hjalar úti svalablærinn frjálsi; til fjalla syngur sólskríkjunnar tunga söngljóð fyiir smalapiltinn unga. Dreng er fengið nesti til að neyta; — nú er búið mjólkurfjeð að hreyta; hleypt er út, að heiman ev hann genginn — hundur tryggur eltir smaladrenginn. Ljómar sund og sumarskrýddur balinn, — sólin blessuð lítur yflr dalinn; kveður lind, og kvakar fuglsins tunga; kyssir golan smalapiltinn unga. Þarna’ á hann að dvelja allan daginn, — er dúnalognið jafnar gullinn sæinn — upp í hlíð, hjá ám, með tryggum rakka, — og eins, er veðrin hlaða skýja-bakka. Möig er töfin, margt er þreytusporið, — miklu betra’ að leika sjer um vorið, en elta kindur upp unr fjalla-geima, er aðrir krakkar fá að stökkva heima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.