Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 65

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 65
63 sker. Hann fann hellisslciílann og tínir þar st.eina hátt í sjóvetling. Lagði hann svo af stað heimleiðis, kom við á Biinustöðum og þáði þar greiða. Hjelt hann svo þaðan inn og ofan svo nefnda Voga. En þegar hana kemur niður undir Vogana verður honum litið niður í fjörnna og sjer þar skrýmsl eða óvætt. einhverja á stærð viö naut. Herðir hann nú ganginn til að verða á undan skrýmslinu, en það dregur hann uppi og verður honum þá ekki um sel. Hleypur hann nú allt. sem aftekur þar til hann er kominn iun á grundir þær, sem eru fyrir utan Arnarnes. En þá er hann nær því sprung- inn af mæði og skrýmslið komið alveg á hæiahonum. Zakarías kastar nú vetlingnum með náttúrusteinunum, en skrýmslið staðnæmist þegar við hann. Komst hann síðan heim að Arnarnesi og var þar það sem eptir var aætur. Um morguninn var leitað þar sem Zakarias hafði kastað vetlingnum, og fannst. hann ekki. Zakarías hjelt nú heim að Alviðru, lagðist síðan veikur og lá 3 vikur, en komst þó á íætur aptur og liíði alllengi eptir það. Sagði hann sjálfur frá þessari ferð sinni, en aldrei fór hann aptur í Langasker að sækja náttúrusteina og enginn fyr aje síðar svo kunnugt sje. [Hsndr. M. Hj. M.] Vjebjörn. (Eptir mumnmœlum í Súöavikurhroppi.) Vjebjörn hjet maður og var annaðhvort þræll eða leysingi bóndans í Suðavík. Hann var kappsmaður mikill og ramur að afli. Lagði liann hug á dóttur bóndans og náði ástum liennav.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.