Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 54

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 54
52 segja menu um þanti, som ge.yst fer. Enn iromur: „fleygiferð11, „flughraði“, „fljúgandi hálka“ (um svell, sem er svo sleipt (hált) að renna má hratt á því), „fljúga á“ (fljúgast á) — hver veit nema gömul fyrirmynd þar, sjeu hanarnir (!) —, „flaug skotit í gegnum Baldur“ (Grylfaginning), „ok fór;hann (o: Skarphjeðinn) svá hart sem fugl flýgi“ (Njáls saga). Allt virðist þetta eiga að gora ljósari hugmyndina um mikinn hraða og liarðfengan ákafa, með því að líkja við flug fuglanua, sem mœlikvarða. En þó að fuglarnir sjeu svo hraðir í loptferðum, og margur maðurinn óskaði sjer þess vegna að vera í sporum þeirra, þótt ekki vœri nema áð bregða sjer bæjarleið, ef á lægi, á styttri tíma, en skrokkurinn verður svo opt að ganga, af því að hann er nú einu sinni vængjalaus, þá gætu þó fuglaruir öfundað margt aunað, ef þeir hefðu vit á, sem er miklu fljótara í förum cn þeir, jafnvel sjálf hrjefdúfan, sem er þó svo afargreið í sendi- ferðum, vogna örskjótu vængjaima siuna, bor ekki ægishjálm hraðans; getur hún flogið 30 metra1) á einni sokúndu.2 *) Hratt farið! En ekki skyldi hún bera það við, að þroyta kappflug við fallbyssukúluna, því að hún leyfir sjer að fara 510 metra á einui sekúndu. l-’að er feykilegur hraði, munu ilestir ætla.* En við því msj svara bæði „já“ og „nei“. Ef miðað er við flug fuglanna, eða maðk, sem skríður í öngum sínum, — að maður nú ekki tali um snígil, sem komst ekki einu sinni randaílugu-skrokklengd á sekúndunui, — þá or þetta geybilegur hraði, já, svo mikill, að ímynda mætti sjor, að nú væri komið að yztu endimörkum alls, som hrærisl, en það er langt frá! því að í samanburci við híalínsvængi Ijóssins, er fallbyssukúlan hreinasti húðarselur; ljósið for 42,000 mílur á oinni sekúndu.8) Ekki verður því neitað, að slíkt er óraflýtir, svo varla mun hver maður geta hugsað um það án þess að sundla við. En til þess, að eichvern geti sundlað onu meir, en geti þó haft gaman af að undrast hraða og fjarlægðir innau um alheims- rúmið, — og hefur ekki hugsað um það áður —, þá skal það 1) 1 rncter er 88>/8 þumlungar. 2) Svölur gota iiogið rúma 90 metra á sekúndu. B) llafuj’magnsstrúumaj.' eiuþó enn þá hraðari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.