Sumargjöf - 01.01.1905, Page 10

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 10
Segðu það móður minni. Biddu, bíddu, bláa ski! bjarta morguntraf, Vindsvalur þér vængi gaf, vorgolan hlí hægt þér liftir hnjúkum af, himinborna ski! Meðan sólin svaf sat ég út við haf; hafið stundi iiægt og þungt hamra borgum i, bi-jóst mitt ungt þá bifðist þungt, blælétta skí! Fljúgðu heim, heim iflr hrannageim; lítinn bæ langt frá sæ laugaðu i dögg og blæ, sumardögg- og svalablæ. Móðir min þar sefur - morgunljósið vefur enni liennar, brjóst og brár, blítt og rótt hún sefur, hún, sem þúsund hefur hlotið tregasár,

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.