Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 23

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 23
21 En pilturinn fór þann veg, sem beinastur var °g sléttastur. Skömmu seinna sá liann mey, undurfriða mey; lnin virtist vera sakleysið sjálft og' manngæzkan. ;>Viltu koma með mér og- verða stúlkan min?« Hún brosti, rétti fram liöndina og hvíslaði: »Gull, gull«. En hann átti ekkert gull og hún dró að sér ^öndina og hætti að brosa . Þá sá hann, livar maður kom, fekk henni gullpening, spennti um hana gull- helti og setti gulldjásn á höfuð henni. En hún brosti * annað sinn og lagði hendurnar um hálsinn á gef- andanum. Gatan tók að ógreiðast og veðrið var heitt. lJorsti mæddi hann. Og hann kom lieim á ba> og b:‘ö að gefa sér að drekka. Hjónin réttii fram hendurnar og sögðu: »Gull, gull«. Þá bevgði hann sig niður að forarpollinum og' di-akk. Eoks komst hann í land höggormanna. Þangað hafði hann villzt. En gæfan er á hinum heimsenda. Eyr en liann varði höfðu onnarnir stungið hann. 0 komst hann til manna, banvænn af nöðrubiti. Hann engdist sundur og saman af kvölum; tung- **u þvældist þur við góminn eins og ullarlagður. Og ’uun bað mannfjöldann um hjálp. En mannfjöldinn stóð hátíðlegur i kringum hinn eyjandi mann, rétti frarn hendurnar og sagði: »Gull, gull«. Heyja varð hann; dauðinn heivntaði ekki gull. Þeir máttu til að grafa hann, svo hann eitraði e loítið, þegar hann rotnaði. En meðan þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.