Sumargjöf - 01.01.1905, Page 26

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 26
Bréf. Fáar voru fréttirnar raoð póstinum. Heiina leið öllu vel og- allir sögðu gott af sér. Eitt bréfið átti ég eftir að lesa. Eg liálfkannaðist við höndina. Svo braut ég það upp og las: Kæri vin! Ég hripa þér fáeinar línur í tiýti án þess að mega vera að þvi. — Vinur okkar, Þórður Eggerts- son, er dáinn. Þú vcizt, livað hann hefir legið lengi og þjáðst af veikindum. Hann hefir sjálfsagt veiáð orðiiin þreyttur. Það cr ekki langt síðan hann 1)að raig að skila kveöjit, ef ég skrifaði þér. — Ann- að er ekki að frétta. Mér liður vcl. cn litið gengur lesturinn. Vertu sæll! Þinn einl. lijarni Olafsson. Sumuin atvikum í lífi ínanna cr erfitt að lýsa, Ég fieygði mér i legubekkinn og tók höndunum fvrir andlitið. Það var svo örðugt að gera sér grein fyrir þessu. Ilvernig gat Þórður verið dáinn — föl- ur, með lokuðum augum, máttlaus, stirður, vafinn í líkklæðið mjalla hvítt, látinn í svarta kistu; kistan látin siga ofan i svarta gröf og mokað mold ofan á!

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.