Sumargjöf - 01.01.1905, Side 41

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 41
Veslingar. Séu menn af sjálfsdáðum ekki neitt í neinu, vegi tvo til vegsemdar þekkja þeir og rata. Einn er sá, að ofdýrka meiri menn sem guði, lúta þeim og laun þiggja. — Sá er sinu skárri. Hinn er sá, að svívirða menn, sem lítið mega, fella þá og fóttroða, svo þeir hækki sjálfii'. Sá er smár, er sést eigi nema lyptast láti, eða þarf i þrekk beygja aðra’ er á hann skyggja. A. B.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.