Sumargjöf - 01.01.1905, Side 61

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 61
59 En sólin hún heflr sagt mér })að sómdi sér vel að deyja þeim, er á sumrin sungu sakleysisljóð við börnin. Og ef ég má ánægður deyja sem óðskáld á hörðum vetri, mun þá ei söngljúfum svönum sæmd í að vanta fæðu? Komið þið svanir að svngja um sólskinið dalinn og fjörðinn. Hér er svo yndislegt úti islenzka góðviðrisstundu. Komið þið svánir að kvaka, kvikar í blænum alda. Látið þið svanir líða ljóðin um geiminn bláa. Nú komið þið fleiri og fleiri og fellið vængina niður; Þið safnist við ósinn á ánni, og eruð svo glaðir í bragði. Ég sé að þið ætlið að syngja. Nú, söngurinn er að byrja! Leyfið þið mér að mæla af munni það, sem þið kvakið.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.