Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 74

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 74
72 hálfguðs með kilfuna og ljónshúðina. Archippos var sem luralegur þræll eður risavagsinn Helot í saman- burði við Aristodamos. Arete var hálfdauð af hræðslu, þá er glímu- merkið var gefið. Hún var vonlaus og vildi helst að alt væri úti. Hinn hríðeíidi Mityleningur tók nú upp annað glimulag, til þess að sína ifirburði sína. Jafnskjótt sem liann náði í handleggi Megaringsins laut hann fram og lagði sitt enni við hins og hrakti hann aftur á bak fet firir fet. Arete lét aftur augun, svo að hún sæi eigi ófarir bónda síns. Mannfjöldinn var á milli vonar og ótta og stóð á öndinni og varð af undarleg þögn. Og ef hljóðpípurnar lækkuðu róminn, þá heirðust stunur glimumanna greinilega. Þá gall alt í einu við skellihlátur af þéttskipuð- um marmarabekkjunum. Eitthvert hugboð sagði Arete, at eigi væri það bóndi hennar, sem hlegið var að. Hún lauk aftur upp augunum. Hið firsta sem hún sá, var Mityleningurinn, þar sem hann lá endilangur á grúfu í sandinum. »Hvað er um?« spurði hún. Kallias skírði henni nú frá, að þá er Arcliippos setti ennið á enni mótstöðumanns síns og hrakti hann afturábak, þá lief'ði Aristodamos skotist fimlega til hliðar. En er risinu brunaði álútur áfram og studdist ekki við neitt, þá hefði Megaringurinn þrifið fót hans báðum höndum um leið og liinn lifti honum til gangs og felt hann með því. En risinn var staðinn upp áður en þessi frásaga var á enda. Þetta var í firsta sinn, sem mannfjöldi hafði dirfst að hlæa að honum á initíðisdegi. Hann froðufeldi af heift og geistist fram að mótstöðumanni sínum, en eldur brann úr augum hans sem væri hann villidír. — Arete leit undan, því að hún óttaðist að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.