Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 80

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 80
78 Pauline: •)á, jeg veit það að vísu, að yður þykir vænt um mig. Læknirinn: Þjer megið ekki yflrgefa mig, Pauline, jeg get ekki án yðar verið núna. Paulin e: En það verð jeg að gera hr. læknir, því.... þvi þetta verður i síðasta skipti sem jeg kem. Jeg get ekki borgað hamingju okkar með sorg Jean litla mins og missa ást hans. Þó jeg svo sjálf verði sjúk af harmi, mun jeg ekki framar koma til yðar. Læknirinn: (stendur upp). Gott og vel! Pauline: Eruð þjer reiður mér? Læknirinn: Nei, eg er miklu fremur reiður sjálfum mér, að jeg nokkru sinni skyldi trúa á einlægni kvenmanns. Méi- virtist þjer vera svo einlæg, svo skynsöm, svo blátt áfram...... Pauline: En það er einmitt vegna þess að jeg er einlæg hr. læknir, að mér er óbærilegt að lifa lengur eins og jeg lifi núna. Jeg er svo skapi farin að jeg get ekki logið og hræsnað. Mig langar daglega optsinnis til að segja manninum mínum frá öllu saman. Læknirinn (háðslega): Prinsessan frá Cleves!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.