Sumargjöf - 01.01.1905, Side 84

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 84
82 Pauline: Hann er aðeins sjö vetra, en hann tekur eptir öllu. Hann athugar allt og skilur allt, og þrátt fyrir líkamslýti sín sér hann allt. Læknirinn: Hvaða líkamslýti? Er hann .... Pauline: Hann er blindur. Hann hefur verið blindur frá fæðingu. Jeg hjelt að þjer vissuð það. Læknirinn: Nei, en jeg hefði getað getið mjer þess til. Vana- leg augu hefðu ekkert sjeð, gátu ekkert sjeð. Maður verður að hafa andans skarpskygni til þess að geta . sjer til ástar okkar. Pauline (titrar): Til þess að geta sjer til hennar og hjálpa mjer undan henni. HINEIK ERLENDS80N.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.