Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 33

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 33
Hannes Hafstein: bagbókarbrot Um borð í U. S. C. G. Cutter Campell. Dagbókarbrot þau, sem hér fara á eftir, eru úr bréfi Hannesar Hafsteins, stúdents frá Húsa- vík, til Jakobs Hafsteins, framkvæmdarstjóra L. I. U., og með hans leyfi birt í Sjómanna- dagsblaðinu. — Hannes fór í nóvember s. 1. vestur um haf til þess að kynna sér björgunar- starfsemi og strandvarnir á vegum Coast Guard Academy U. S. A. Föstudaginn 23. jan. 1948. ^ ^egar £g vakna jaust eftjr j,j jq um morguninn, ,.^ri ég að vélar skipsins eru farnar að stynja og 0 durnar gjálfra við síðuna. Ég er hálf rikugur í koll- lnurn- Eg flýti mér við þvottinn, klæði mig og skunda ^PP a dekk. Það er lítið að sjá. Skýjakljúfarnir á j.. annattan, Statue of Liberty og önnur mannvirki eru n§u horfin í mystur morgunsins og móðu fjarlægð- arinnar. Aðeins endalausar snjóbreiður landsins, sem ^SgUr beggja vegna New-York Bay, því að hér hefir lnu voldugi konungur norðlægrar veðráttu herjað °§ boðið allri vélamenningu og tækni Vesturálfu byrg- 1Iln með frosti og fárviðri, snjóþyngslum og ísalögum, Sem tept 'hafa samgöngur, slitið línur síma og raf- magns, og síðast en ekki sízt, grandað mörgum manns- aðUm ^ Sn^ ^V1 a^tur niður í klefa minn, til þess auka og endurbæta morgunverkin. b. C. G. Cutter CAMPELL, en svo heitir skip- ’ er eitt af stærstu og vönduðustu skipum Coast j, aru °g búið öllum beztu og nýjustu tækjum, sem ta að siglingum, sjómennsku og veðurathugunum. ,a® er af sömu gerð og Cutter BIBB, sem bjargaði L orn Eugvélarinnar, sem nauðlenti á Atlantshafi s. 1. aust, og hefir það björgunarafrek frézt um allan eirn. Skipið er glæsilegt á að líta og fer vel í sjó. að er ennþá fallegra en hin „fríða Fold“. Lengd kjiPslIí? er 326 fet, ganghraðinn allt að 20 hnútar á st- (Ollu rólegar fór nú Bjarki gamli). Áhöfnin yfir undrað manns. Campell er á leiðinni norður á hafið miIIi Eiands og Grænlands í veðurathugunarferð og 'h Hannes Hafstein um borð í C. G. Cutter Campell. eru því fjórir starfsmenn frá „The Weather Bureau of U. S. A.“ með í förinni, til að annast rannsóknir og semja skýrslur. Ekki má svo gleyma „garminum hon- um Katli“, sem nýlega er kominn til náms og starfs hjá Coast Guard. Ferðinni er fyrst heitið til Argentia, New-Found- land, þar sem taka á vistir og auka olíuforðann, áður en lagt er til baráttu við hið stormasama og straum- kvika N.-Atlantshaf. Að kvöldi hins 25. jan. komum við til Argentia. Veðrið er dásamlega fagurt. Heiðskír himinn, frost og dálítil gola. Máninn kastar bjarma sínum niður á spegilsléttan hafsflötinn, stjörnurnar 'brosa við manni og blikka og norðurljósin sveiflast í ótal bugðum og beygjum um himininn. Landslagið í Argentia minnir mann óneitanlega mikið á strand- lengju gamla Fróns. Gróðurlitlar fjallshlíðar með snjó- fönnum og grjóturð í sjó niður. Kjarr sumstaðar, lág- vaxið og kyrkingslegt. Hér eru menn önnum kafnir við bréfaskriftir beim til ættingja og vina, og svo auð- vitað til sinnar elskulegu „girl-friend“. Ég hripa pabba nokkrar línur. Veðrið er ágætt, þegar við yfirgefum Argentia, en „skjótt skipast veður í lofti“ og brátt er SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.