Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 39

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 39
Niðurskipun lúðuveiðanna á Kyrrahafsströndinni eftir Júlíus Havsteen , ^esst ritgjörð mín er í öllum aðalatriðum þýðing n°rska tímaritinu „Fiskets Gang“ sem fiskimála- stJ°ri (Fiskeridiretýren) gefur út. Gengur mér tvennt ,að birta þessa þýðingu. fyrsta lagi langar mig til þess að kynna fyrir lönd- Uua rrnnum, 0g þá sérstaklega útgerðarmönnum, ritið ” iskets Gang“ hvort heldur sem réttneífnið á því er vikublað eða tímarit sem kemur út einu sinni í u- Blaðið eða ritið er eingöngu um fiskiveiðar, alls- ^°nar fiskiveiðar og þarna er allan þann fróðleik að sern hægt er að afla sér um nefndar veiðar, ekki eingöngu fiskiveiðarnar við Noreg þó þær séu hafðar 1 ^yfirrúmi, heldur og hinar ítarlegustu og fullkomn- Ustu upplýsingar. um fiskveiðar allra þeirra þjóða, Sern stunda þær sem aðalatvinnuveg. Sýnir þetta með e miklum skilningi og festu Norðmenn taka á Þ^ssum málum. Binmitt sökum þess, að aðalatvinnuvegur Norð- JUanna er fiskiveiðar, þurfa þeir að vita sem gleggst 'aó þessum veiðum liður og hvernig þessi atvinnu- grem er rekin bæði heimafyrir og hjá keppinautunum ar i heimi sem þeir eru, og þess vegna gefur norska 1 Iu ut „Fiskets Gang“ og lætur veiðimálastjórann a 3 yfirumsjón með ritstjórninni. Efni og upplýsingar fær ritið frá ráðunautum sín- Utri °§ fiskifræðingum heima 'fyrir og frá ræðismönn- Urn s'num og verzlunarfulltrúum í útlöndum. Bíorðmenn eru mestu og skæðustu keppinautar 'kar um síldveiðarnar í hafinu kringum Island og stunduðu einnig talsvert línuveiðar á miðum okkar utan landhelgi fyrir heimsstyrjaldirnar tvær síðustu. ^er °kkur því að fylgjast eins vel með veiðum þeirra °^-ritum þeirra um fiskiveiðar eins og hægt er. I öðru lagi vona ég að með þessari grein sé Sef>5 gott sýnishorn og vissulega til eftirbrey-tni, um Pa , hversu varðveita má og jafnvel auka þverrandi istofn, ef allir leggjast á eitt og eru samtaka um verndunina og varðveizluna, hlutaðeigandi ríkisstjórn, fiskifræðingar, útgerðarmenn og sjómenn eða fiski- menn. Skal nú horfið að meginmálinu. Rannsóknir flestar og þekkingin á lifnaðarháttum og göngum hinna ýmsu fisktegunda í Kyrrahafinu er enn á byrjunar- stigi og ekki komnar eins langt eins og við Atlants- hafið að undantekinni niðurskipuninni á lúðu eða heilagfiskiveiðunum. Nokkur ágreiningur hefir risið milli fiskifræðinga um það, hvað heilagfiskisstofn- inn væri annar í Kyrrahafinu en í Atlantshafinu, en síðustu rannsóknir sýna, að til eru ýmsar lúðuteg- undir í báðum höfum og ska‘1 því ekkert frekar sagt um stofninn sjálfan. Indíánar við Kyrrahafið ráku lúðuveiðar löngu áður en hvítir menn komust á þær slóðir, en þá fyrst var farið að reka veiði þessa af kappi, þegar búið var að leggja járnbrautir um Vesturál'funa þvera og hægt var að flytja fiskinn til manneldis og sölu foæði í miðríkin og rikin á austurströnd Ameríku. Fyrst var veiðin rekin á miðunum sem lágu sem næst viðtökustöðvunum, en smám saman urðu þeir sem lúðuveiði stunduðu, að leita á fjarlægari mið til þess að veiðin gæti borgað sig. I 'fyrstu var veiðin rekin með svonefndum doríum ftá stórum skonnortum og notaðar sérstakar lúðulín- ur. Nú er þessi veiðiaðferð liðin undir lok og í staðin komin ganggóð vólskip með diselvélum, línuspil- um o. s. frv. Skipshafnirnar eru einkum Ameríkumenn a'f norskum ættum. Brátt fóru menn að veita iþví eftirtekt, að eftir því sem veiðitækin urðu 'fullkomnari og skipaflotinn af nýtízku gerð, fór lúðunni óðum að fækka. Það kom greinilega í ljós, að gengið var á sjálfan stofninn og aðeins stundarfrestur þar til hruninn væri í rústir iðnaður sá, sem skapast hafði með heilagfiskisveið- unum. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.