Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 41

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 41
j hom 'bráct í ljós, að þessi niðurskipun hafði 0rtakslaus áhrif á heilag'fiskisstofninn, sem jókst frá ari til árs. Línunum sem leggja þurfti fækkaði með Verju ari. Veiðin jókst jafnt og þétt og um leið styttist tlr°inn sem iþurfti til þess að ná hinu leyfða veiði- ^^gni. Ekki var lengur nauðsynlegt að miða frið- Unartímann við 5 mánuði. ^'sn> 'hin síðustu ár 'hefst heilagfiskisveiðin 1. maí °ö haettir .fyrstu dagana í september Áður gutluðu Veiðimennirnir 'á skútum sínum allt árið við lúðu- Veiðar, nú nota þeir aðeins sumarmánuðina. , jV1^ ^30, en það var síðasta árið sem veiðin var s ipulögð, veiddist 38 milljónir ensk pund af heilag- s ’tj en tvö síðustu árin hefir veiðin verið 53 milljónir ensk pund. hefir það hina mestu þýðingu fyrir iðnaðinn að £eta gengið að því vísu, bæði hversu mikið magn fæst lúði selt unni og hvenær. Talsvert af heilagfiskinu er nytt, en mest er ísað og flutt þannig til hinna >msu verzlunarstaða. ksiðurskipun lúðuveiðanna á Kyrrahafsströndinni e lr heppnast 'ágætlega. Lúðustofninn hefir ekki ein- Ungis haldist við heldur stórum aukist. Veiðin hefir fúl *St Um Ca' og er Þari 1 peningum miklu stærri ga en með þurfti til þess að kosta nefndina og allar annsóknir hennar í rúm 20 ár. Nú er lúðuveiðin við Kyrrahafið orðin örugg tekjugrein se mgefur hverjum fiskimanni í hlaut 3500—7500 dollara á 4—5 mínuð- um (í ísl. krónum 22—44 þús. kr.). Meðan á heimsstyrjöldinni stóð keyptu ríkin alla veiðina og þar sem hún varð óvenju mikil stríðsárin, komu veiðimennirnir sér saman um að gera aðeins út hluta a'f flotanum og skipta svo arðinum hlutfalls- lega jafnt milli alls veiðiflotans. Það eru engin ákvæði um það hvort skipin sem gerð eru út skuli frekar vera frá Bandaríkjunum eða Canada. Sérhver veiðibátur, hvort heldur frá Banda- ríkjunum eða Canada, sem vill undirgangast fyrir- mælin um lúðuveiðarnar fær veiðileyfi. Leifið er veitt til 'árs í senn, og þeir sem stundað 'hafa veiðina eitt ár hafa rétt til þess að sækja um upptöku í félagsskap lúðuveiðimanna. Flestir skipstjórarnir eiga skip sín sjálfir og flestir eiga 'hús og bifreið. Að niðurstöður sem þessar hafa náðst má vissulega fyrst og fremst þakka 'forsjóninni, sem miðlar úr gjöf- ulu gnægtarhorni náttúrunnar, svo og nútíma tækni,, en jafnframt og máske engu síður ber að þakka 'hinum ötulu og árvökru vísindamönnum, sem á örlaga- stundu tóku málin í sínar hendur og leystu þau þannig, að auðaéfin entust ekki aðeins skamma stund, heldur ganga þau nú frá kyni til kyns. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.