Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 43

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 43
a helmingur starfandi sjómanna, hvað þá meir, geti fot1^ eins dags sameiginlega á ári hverju, jafnvel þótt f_. se einn af hinum lögskipuðu helgidögum þjóð- lrkjunnar. Erfitt myndi að áætla hvað það gæti gert ^ikinn mínus á verzlunarjöfnuðinn, ef fiskiskipin Slgldu { höfn til þess eins, að sjómennirnir gætu fengið a halda hátíðlegan stéttardaginn. En væri það góður adagur, næmi það miljónum króna. Það dæmi sýndi Stemilega hve óhemju verðmætum sjómannastéttin a ar þjóð sinni, að 93,5% koma fyrir útfluttning sjávar- a|Urða, samkv. skýrslum áranna 1940 til 1944, og mun e ki hafa minnkað síðan, það gefur að skilja að þjóð Sern hefur einhliða afurðir eins og íslendingar til að að a/ram a heimsmarkaðinn verður að tryggja það, , su fámenna stétt, sem aflar þessara verðmæta, beri Ur kýtum og njóti lífsskilyrða á borð við aðra þegna PJ°ötelagsins, að svo miklu leyti sem það er unnt, þar Sern framleiðsla hennar svo að segja ber uppi allan lnnflutning landsins. Það er því lífsnauðsyn vegna ei la þjóðarinnar og sjálfstæðis hennar, að gera allt Sem hægt er til að örfa þrá ungra manna og táp- mikilla, til þess að leggja hönd á plóginn við þessa amreiðslu. En göngum við þar götuna fram eftir veg? j^Vl tniður er ég hræddur um, að þeim mönnum fari nu fekkandi, sem sjómennsku gjöra að lífsstarfi sínu, a eðlilegum ástæðum. Það þarf virkilegt sjómanns- °ö, eða óstöðvandi útþrá til þess, þar sem annars- Vegar býðst reglubundin vinna, með nægilegu fríi, y. kliðina á heimilinu, en hinsvegar fjarvist frá heim- '> svalk og vosbúð, nætur sem daga, helga sem rúm- ga, en ef til vill fyrir sama kaup. kJngur maður fer oftast sína fyrstu sjóferð af með- nri æfintýraþrá, en æfintýrið svíkur oft, hann ^erður fljótt þess var, að starfið krefst allra krafta hans, j ann hverfur úr hópi félaga sinna, hann getur ekki ^ ngur verið meðlimur í knattspyrnufélaginu, sund- . agmu, spilaklúbbnum eða karlakórnum, utan skips- lns er hann útilokaður frá öllu félagslífi, og í frítíma Slr>um er hann oft það þreyttur að hann fer heldur s°fa, en ag j£sa kgk ega hlusta á útvarp. Ef hann kvongast verður honum enn Ijóst, að það lntýri svíkur hann líka, því þá verður hann að leggja birðar á herðar konu sinnar, sem þau áttu bæði að era- Vandamálin sem átti að ræðast sameiginlega ^'°r®Ur hún ein að leisa. Uppeldi 'barnanna verður hún sja um alein. Skugginn á sjómannsheimilinu er n stöðuga fjarvera mannsins. , aö er ekki að undra þó menn meti meira heimilis- 3nægju og þægindi, heldur en að vinna fyrir gjaldeyri, Sem ráðstafa ðer á miður heppilegan hátt, ekki vil ég skemma helgi dagsins með því að fara út í þá sálma, þó ég geti varla gremjulaust til þess hugsað, hvernig farið hefur verið með þau verðmæti sem sjómannastéttin hefur aflað hin síðustu ár, þau verð- mæti hafa kostað marga svitadropa, marga erfiða stund, mörg mannslíf. Samt er gleðilegt til þess að hugsa að þægindi og afkoma þjóðarinnar í heild hefur stórum batnað. Það sveigði strax í þá átt, með þil- skipaútgerðinni, en síðan eru liðin nálægt 200 ár, að Skúli fógeti kom með duggurnar sínar, þá áttum við enga sjómannastétt, engin skóla, enga vegi, engar brýr, engar hafnir, — vorum fátæk þjóð. Fagra tignarlega landið sem við sjáum svo oft hverfa í sæ og rísa úr hafi. Sjómenn strengja þess heit í dag, að vinna af alúð fyrir þjóð sína, Island, og við heitum á aðrar stéttir, að rétta höndina til samstarfsins. Hið unga lýðveldi er ekki sjálfstætt ef það er ekki fjárhagslega sjálfu sér nóg. Við vonum að hin nýju atvinnutæki verði nægileg stoð til þess, að við getum með bjartsýni horft fram á veginn, hvað atvinnumálum viðvíkur, og þegar við sjómenn höfum fengið í hendur öll nýju skipin, sem óðum eru að koma, skulum við sína og sanna, að við erum færir um að nota þau atvinnutæki, draga björg í bú og afla. En við krefjumst þess að þjóðin gæti þá líka fengins fjár. GÖMUL VEÐURSPÁ. Velkjast honum veðrin stinn, veiga mælti skorðan kominn er þefur í kroppinn minn kemur hann senn á norðan. ÞÁ ER ÖLLU ÓHÆTT ENNÞÁ. Prestur nokkur, sem var mjög lífhræddur, sigldi einu sinni með togara til Englands. Sjór var mjög úfinn og hásetar bölvuðu og rögnuðu sjóganginum. Prestur hafði orð á því við skipstjórann, að það væri hræðilegt að heyra sjómennina blóta svona mikið, ekki síst í hættulegu veðri og sjógangi. „Þér getið haft það til marks, prestur góður, að það er engin hætta á að skipið farist, meðan þeir bölva og ragna“, segir skip- stjórinn. Nú rak á meiri storm, svo það brakaði í hverjum raft og togarinn tók sjó á bæði borð. Presturinn varð ótta- sleginn og skreiddist upp á stjórnpallinn til skipstjórans. „Blóta skipverjarnir ennþá?“ spyr presturinn. „Já, og mikið meira en þeir eru vanir að gera“, svarar skipstjórinn. „Guði sé lof“, hrópaði presturinn, „þá er öllu óhætt ennþá“. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 23

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.