Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Page 55

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Page 55
BÖÐVAR steinþórsson matsveinn: Menntasetur sjómanna ^ höfuðstað landsins Eefir verið reist myndarlegt 11161111 tasetur fyrir sjómannastétt landsins, er það Sjó- ^annaskólinn, er stendur á hæð mikilli og blasir við s]'jnum sjófarenda, þegar til höfuðstaðarins er komið, þaðan farið. ^ þessum skóla er þegar hafin kennsla í siglingar- r®ði, vélfræði og loftskeytafræði. ^ lögum nr. 82 5. júní 1947, er gert ráð fyrir, að í Þ ssum húsakynnum skuli einnig vera menntasetur ”eirra manna, er gerast vilja matreiðslu- eða fram- reiðslumenn. frumvarp að lögum þessum lá fyrir Alþingi 1946 °£ ^7, var mikið rætt um nauðsyn þess, að skóli þessi yrði fyrsta settur á stofn. Ekki urðu deildir Alþingis á eitt sáttar um hvernig s óli þessi skuli starfa. Neðri deild, en í þeirri deild Var frumvarpið borið fram af ráðherra, vildi, að ’°h þessi yrði bæði fyrir matreiðslu- og framreiðslu- ^asnn, og nefndur Matsveina- og veitingaþjónaskóli, €n efri deild taldi rétt, að skólinn yrði aðeins, eða því n$r eingöngu, fyrir matreiðslumenn, og nefndist Mat- Sveinaskóli íslands. P rumvarpið' fór að lokum til sameinaðs Alþingis, ,, <yöert Maybee (1810—1884) sagnfræðingur frá sömu s °ðum og slysið varð, hefur skráð það, að einn háset- J^n n »Association“ 'hafi aðvarað flotaforingjann um / ‘Et,tu þa sem sb'pin stefndu í, en verið hengdur upp rana fyrír ómakið. Hásetinn, sem var uppalinn á essum slóðum, óskaði eftir því að lesinn yrði 109. mur í sálmabókinni áður en aftakan færi fram, j^r flotaforinginn það eftir. En orsök þess að / aseúnn fór fram á þetta má rekja til fjórða erindis ^salminum, en þar stendur: — „Þannig hafa þeir Unað mér illt fyrir gott og hatur fyrir góðvild“. Vitað er um 200 skipsströnd er skeð hafa í námunda elA eyjarnar á árunum frá 1680 til 1927, en , 'ert alvarlegt slys hefur orðið þarna síðustu tuttugu arm, sem efalaust má þakka hinum góða vita um- Ur>aði og nýjustu öryggistækni á staðnum. og var þar samþykkt sem lög fyrir Matsveina- og veit- ingaþjónaskóla, eða eins og neðri deild lagði til. Menn skyldu nú ætla, að eftir að frumvarp þetta varð að lögum, eftir að hafa fengið þá ströngustu með- ferð, er alþingi getur látið einu frumvarpi í té, og eftir öll ummæli í þingskjölum og þingræðum og annarsstaðar, um nauðsyn þess, að Matsveina- og veit- ingaþjónaskólinn gæti sem fyrst tekið til starfa, að ekki liði á löngu, þar til hafist yrði handa um að full- gera húskynni þau er skólanum væru ætluð til um- ráða. Eins og fyr segir, eru lögin frá 5. júní 1947. í lögum er gert ráð fyrir, að Matsveina- og veitingaþjónaskól- inn skuli starfa í húsakynnum Sjómannaskólans. Um húsakynin er það að segja, að þau gætu verið tilbúin og skólinn tekinn til starfa, ef mögulegt hefði verið að fá gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir nauð- synlegum eldhúsáhöldum, borðbúnaði o. fl. Sumt af eldhúsáhöldum til skólans er þegar komið á staðinn, en ennþá vantar mikið á, að hægt sé að starfrækja skólann, og er þar mikið um að kenna ann- aðhvort skilningsleysi gjaldeyrisyfirvaldanna, eða vönt- un á erlendum gjaldeyri. Það ætti ekki að þurfa mikil blaðaskrif, til þess að menn komizt að raun um nauðsyn þess, að þessi skóli geti sem fyrst tekið til starfa. Sá, er þessar línur ritar er þeirar skoðunar, að í lögum þessum ætti að vera fyrirmæli um að verkleg kennsla færi að mestu leyti fram í veitingahúsum og hótelum, en bókleg kennsla færi fram í skólanum, þó ætti að nota skólaeldhúsið til 6—12 mánaða nám- skeiðs við verklega fræðslu. Einnig verður að álíta að ríkissjóði beri ekki ein- um að bera kostnað vegna skólans, heldur beri veit- ingamönnum að greiða skólagjald fyrir þá nemendur, er þeir senda til skólans, með svipuðu fyrirkomulagi og gert er í Iðnskólanum ,enda kemur þessi skóli í stað Iðnskóla fyrir þá, er læra vilja þessar iðngreinar. Iðnskólinn hefur ekki getað kennt allar þær grein- ar, sem nemendum í matreiðslu og framreiðsluiðn er nauðsynlegt að læra, svo sem frönsku og matarefna- fræði. Hefur orðið að kaupa til þessara kennslu einka- tíma, eða fella hana alveg niður, og er það ekki gott. Það er ekki síður nauðsynlegt, að hafa vel menntaða menn við matreiðslu- og framreiðslustörf á sjó og í landi, en aðra starfsmenn. Menn munu víst kannast við auglýsingar í blöðum og útvarpi, meðan vertíð stendur yfir, og orðast ætíð á þessa leið: „Matsvein vantar“. Þessi mikli hörgull á matsveinum stafar mikið af SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 35

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.