Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 58

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 58
)ÓN AUSTMANN: Goman og olvara ó Sjómannadaginn Lagið: Heyrið morgunsöng á sænum, Hér á okkar harða landi hátíð er nú merk. Svífur yfir sjómanns andi sií er alda sterk. Foringjarnir liði leyfa að leika sér um stund. Sjómenn hafsins drunga dreifa drengja glöð er lund. Bændur heim til hama og kvenna hjargar færa gnótt. Hinir augum hírum renna að hraustri meyjardrótt. Margt er skrafað, margt er leikið, margt er sungið Ijóð. Siðferðið þó sé á reiki segi ég neitt um fljóð. Sækonungar sveitir kalla saman næsta dag. Lengur má ei siípa, svalla, sjáum vorum hag. Sjómenn eru aldrei hissa unnar þékkja tak. Þeir í skyndi kveðja, kyssa, kasta poka á hak. Allt í lagi, út er haldið úfna fram á dröfn. Bugar hvorki hrim né kaldi, að haki skjótt er höfn. Urga vélar, ískra vírar, allt á skeið er traust. Fyrir konung fjalla stýra formanns þrumar raust. Allir eru einum huga ægi krefja um gidl. Vaka, strita, dáða duga, unz dróttar pyngja er full. Allir eina átt í horfa unnar vítt um svið. Þarna er síldin, þétt er torfan þessa tökum við. Skipin tæmast, skipin fyllast, skjótt er farið út. Haustið nálgast, hrannir tryllast úr hverjum leystum knút. Afli góður, allir glaðir, er svo haldið heim. Úfna gegnum ufsatraðir auðna fylgi þeim. Drottinn hlessi sveit sjómanna og sóknar herði mátt. Hermenn þjóðar sífellt sanna sinn vel leikinn þátt. Auðhrúgurnar þjóð til þrifa þessir flytja heim. Biðjum þrek og lífi lifa lengi megi í þeim. Siðasta kvæði skáldsins og hinsta kveðjan til Sjómannadagsins og sjómannanna, sem hann unni svo mjög. Hann andaðist fyrir skömmu á Elliheimilinu Grund, þá níræð- ur að aldri. Orkt í fyrra á 10 ára afmæli Sjómannadagsins. ★ Orkt í sjómannahófi á Sjómannadaginn. Gera má í geði hlýtt guðaveigar sjómannanna, lof á skilið liðið frítt langsækinna hreystimanna. 38 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.